föstudagur, apríl 28, 2006

COOP

Jæja nú er maður byrjaður að vinna aftur
Coop er svona eins og Baugur og á fullt af verslunum og er með vörudreifngu svona eins og aðföng og eg er að vinna hjá vörudrefingunni.
Við eru bara að pakka og dreifa kælivöru það sem á heim í ísskáp og líka ávexti grænmeti og núna í vor blómum
Þeir segja að í magni sé þetta stærsta vörudreifingar húsið í evrópu
þetta er stórt,Húsið er svona eins og fimm eða sex fótboltavellir og allir eru á rafknúnum tækjum lyftara og slíku það er bannað að labba vegns þess hvað það tekur langan tíma að fara á milli staða og vegna þess hvað það er mikil umferð
Með öllu eru um 500 starfsmen bara í húsinu sem eg er.
það er með dagvakt kvöld og næturvakt og skrifstofuliði og lausafólki þannig að það er mikið af andlitum
En þar sem eg vinn milli 3 og 23:18 er ekki mikið af fólki eg held að við séum um 30 til 40 til klukkan 20:00 þangað til það kemur nætur vakt og þau eru mörg
þarna er eitt besta möturneit sem eg hef komist í 20 DK og maður getur borða altt sem maður vill alttaf tveir réttir plús saltbar og afgangurin frá deiginm fyrir
Svo er búð þarna þar sem er seldar vöru sem eru að renna út og nú er bara drukkið lífrætrætuð mjólk og hún jóa mín fær bara lífrætn jarðaber
jæja búið í bili
bless

prufa

bilddgal.comggggggggggggggggggggggg

miðvikudagur, apríl 26, 2006

Hann á afmæli i dag


Nú á hann Dúi afmæli i dag , Hann er 9 ára guttinn. Við ætlum að halda upp á afmælið hans á laugardaginn. I dag fór hann með flodebollur i skólann. Hann vildi ekki taka með sér köku hann er svo spes....:)
meira seinna
knús og kram Posted by Picasa

mánudagur, apríl 24, 2006

Vinna í Dag



Eg er ekki eins góður í Dönsku og ég hélt
Eg fékk bréf frá nyju vinnuni um að eg hefði fengið vinnu og hélt að eg ætti að mæta í vinnu í dag en í bréfinu stóð að ég æti að mætta 1/5 en svo hringdi Bossin í morgun "Geturðu komið í dag" og auðvitað get ég það.
þessi mynd er af nyja vinnustaðnm og það eru fleiri nýjar myndir hér

En eg læt vita hvernig nyja vinnan er Posted by Picasa

laugardagur, apríl 22, 2006

það er komið sumar

 
Það er komið sumar eða það teljum við :) þessi mynd er tekinn kl 18,30 i kvöld, að vísu ætluðum við ekki að borða úti en Jóa fékk það i gegn það var bara fínt. Ég veit ekki hvað var mikill hiti hér i dag en það var þó nokkuð.
Annars er bara allt fínt að frétta héðan
meira seinna knús og kram Posted by Picasa

grilltíminn byrjaður

 
jæja nú er Úlfar kominn i Grillgírinn eins og þið getið séð. :) Posted by Picasa

föstudagur, apríl 21, 2006

Úlfar er að fara að vinna

 
jæja nú er Úlli að byrja að vinna aftur, nú fer hann að vinna i eitthverjum risastórum lager og vinnu frá kl 15 til 23,30 og á sunnudögum frá kl 10 til 22 þetta verður örugglega fínt :) Annars er bara allt við það sama hér. Allt gengur vel hjá Sylviu Dúa og Jóu. Dúi er að fara i lestrarpróf 5 mai það gegnur örugglega vel hjá honum. Jóa er búin að fá Hamstur á byggerinn til að hugsa um og er hún alsæl með það. Sylvia er bara hress og kát og allt við það sama hjá henni.
Á morgun er mér sagt að það sé spáð allt að 17 stiga hita :)))) og ef það gengur eftir þá erum við að hugsa um að grilla i fyrsta skipti á þessu ári. Sumarið er víst að koma...........:)
ætla ekki að hafa þetta lengra i bili
kossar og knús frá okkur. Posted by Picasa

miðvikudagur, apríl 19, 2006

AMMA til hamingju með afmælið

 
Betra seint en aldrei......... hún amma mín átti afmæli 12 april varð 76 ára
til hamingju með daginn amma og langamma :) knús og kram frá Danmörku Posted by Picasa

sunnudagur, apríl 16, 2006

tvö blogg

 
HUUMMM bara tvö blogg a dag
Vildi bara minna á að það voru að koma fleir myndir og eru þær í síma myndum.
Það er allt en gott að frétta Dúi og Jóa buin að vera meira og mina út síðan fyrir hádegi
En það ætti að vera meira af páskum það voru allir svo spentir fyrir Páska eggjunm að þau litlu voru vöknuð um 8 og unglingurinn var komin niður um 10 að ná í eggið sitt

hver sagði að Appel væri betra ern microsoft eg er að berjast við að læra á iTunes og er ekki að fíla það
En eg verð að nota það til að geta hlustað á tónlist í simanum en þetta er að koma vildi bara að það væri til enhvað annað
kVEÐJA ULLI Posted by Picasa

Sumarið er komið

 
Okei enhvað eru Danir að flýtta sé því að það kom ekkert vor sumarið er bara komið
Svo Magga rak alla út í gær að taka til í báðum görðunum og gekk það vel svo smiðai eg viðbyggingu við kanínu búrið og stækkaði það um meira en helming
Og Doppa vakti mikla lukku hjá nágrannanum því að hún vill ekki að það sé annar hundur í nágrenni við kát, annars er þetta bara búinn að vera hin fínasta helgi.
Krakkarnir komnir með hálfgert ógeð af páskaeggjum, það er sem sagt allt gott að frétta úr ríki Margrétar..

Kveðja Úlli

P.s Komnar nýjar myndir og koma nýjar síma myndir inn í kvöld. Posted by Picasa

þriðjudagur, apríl 11, 2006

Doppa

&nb
Doppa er nú búin að vera hjá okkur nu i 5 daga, og ég held að henni líði nú bara nokkuð vel hér hjá okkur.Eina nóttina vaknaði ég við að það var eitthver i rúiminu mínu og ég gekk út frá þvi að það væri Jóa þvi að hun kúrði svo vel upp að mér og ég helt bara áfram að sofa síðan þegar eg vakna þá kemur i ljós að þetta var hún doppa :) hlý og mjúk. Nú hún er búin að halda þessari hefð og síðustu nótt svaf hún á milli okkar og Dúi til fóta :)))) Eitt er hún búin að stunda síðan hun kom með miklum skruðningum og látum ( þvi að þar eru nefnilega ál rimlagardinur getið ímyndað ykkur lætin ) og það er að fara út i glugga hjá Sylviu þegar allir eru sofnaðir og kikja út á fólk sem er að fara fram hjá húsinu og gelta stundum......:(
En til að gera fjölskyldu hennar rólega þá gegnur allt vel hér og hún er mjög róleg. Posted by Picasa

föstudagur, apríl 07, 2006

páskafrí

 
jæja nu eru krakkarnir komnir i páskafrí,............þau eru alsæl með það:) við ætlum að hafa það rólegt hér um páskana. borða góðan mat og svona.Það var mjög gaman á skolefest og það koma fljótlega inn myndir frá henni. og enn og aftur eru þið með hugmyndir fyrir mig um hvernig við eigum að láta myndasíðuna líta út???????????????????
knús og kram Posted by Picasa

þriðjudagur, apríl 04, 2006

sætur krans

 
I dag kom Dúi með þennan fína páskakrans sem að hann gerð á Byggerinn rosalega stoltur og hann má líka vera það :) I dag er búið að vera frekar skrítið veður sól og hiti og þess á milli haglél .........:( Annars er bara allt finnt héðan Doppa er búin að vera hér i dag hún er i aðlögun fyrir páskana þvi að Úlla og Addi og stelpurnar eru að fara til Íslands um páskana ( þeir sem ekki vita þá er Doppa hundurinn þeirra) það verður örugglega svaka stuð þvi að ef að hun Doppa væri mannvera þá mundi hun greinast með ofvirkni á háu stigi, en hún er nú mjög sæt og bræðir mann alltaf eftir brussuskapinn :)
Meira seinna
knus og kram.....:) Posted by Picasa

mánudagur, apríl 03, 2006

smá blogg

 
jæja nú erum við að vona að vorið sé nú að koma :) Um helgina voru krakkarnir mjög dugleg og þau tóku kaninubúrið i gegn.........tími til komin að þau mundu nú sinna þeim eitthvað. Við erum á fullu i niðurskurði hér á sjónvarpsglápi og blótsyrðum ( það á nú eftir að koma i ljós hvernig það gengur.) Annars er nú bara allt við það sama hér það verður Skolefest á fimmtudaginn hjá Dúa og Jóu og þau þurfa ekki að fara i skólann á föstudag fyrr en 8,45 það er finnst þeim sko algjör sæla :) Svo er bara að koma páskafrí ......... Sylvia verður ánægð með það þágetur hun sofið og sofið:) eg var nú nokkuð heppinn eg vinn á föstudaginn langa og svo á annan i páskum slepp nokkup vel finnst mér :) ætla ekki að lofa neinu en við erum með myndi sem eg er að vona að Úlli komi þeim fljótlega inn á siðuna
jæja meira seinna reyni að vera dugleg að blogga
knús og krammmmmmmmmm............. Posted by Picasa