laugardagur, maí 31, 2008

Ströndin


Vid erum aftur a ströndin

föstudagur, maí 30, 2008

Idol


Tad horfa allir a idol her og eru spenntir

Sumarið búið

Ja einsog saagði í fyrirsögnin er sumarið búið
Magga var að vinna síðustu nótt og var þreytt þegar hún kom heim
en hún gat bara sofið tíl tvö í dag vegna hita (það er yfir 30 stiga hiti)
Svo ég var sendur niður í kjallara að sækja viftu
Síðast sumar var mikil hiti fyrri partin af sumri, en ég var sendur að kaupa viftur og eftir það var varla 10 stiga hiti
En svo værir gott að fá rigningu í nokkra daga það er allt að skrælna hérna.

En af húsa málum er það að frétta að við erum búin að fá verð sem við eru sátt við
en eru aðeins að bíða og vona að við getum pressað verði aðeins neðar.
það er gott að vita þegar hinum aðilum liggur á að selja.

það besta er að þau vita ekki að okkur er farið liggja á ef við ætlum að flytja meðan ungarnir eru á Íslandi


K,v ulli

þriðjudagur, maí 27, 2008

spæling

Tilboðinu var ekki tekið og var það sökum þess að afhenting hentaði seljanda ekki,hann var tilbúin að afhenta um miðjan sept og það er ekkert sem að við getum beðið eftir s0kum skóla og vinnu og annað.. En við höldum ótrauð áfram erum að fara að skoða 3 hús á morgun eitt þeirra erum við búin að hafa augastað á lengi, og nú vitum við hvernig allt gengur fyrir sig i sambandi við tilbo' þannig að þetta ætti að taka fljótar af núna.
Óskið mér lukku á morgun þvi að ég er að fara i atvinnuviðtal kl 13.00 :)
Síðan þeir sem ekki vissu þá er églíka farin að vinna hjá fyrirtæki sem að heitir Pleje og omsorg og virðist ætla að vera nóg að gera.
þannig að á þessum bæ er i nóg að snúast eins og vanalega.
Ætlað að fara að láta hann Dúa minn lesa.
knús og kram Margrét

sunnudagur, maí 25, 2008

mikið var það gott

Loksins er spáð rigningu þá þarf ég ekki að vökva öll blómin i garðinum, hann Úlfar er nefniega að drekkja mér i blómum og ekki er hægt að segja að ég sé of dugleg að vökva....:) Þetta er búin að vera alveg yndisleg helgi með hita og sól og afslöppun grilli og rauðvinsdrykkju og grilluðum sykurpúðum.
Á morgum eigum við von á svari i sambandi við tilboðið i húsið okkur skilst að það sem að standi mest í eiganda er afhending við pressuðum nenfilega dálítið á þar en það er bara að bíða og sjá til hvað gerist þýðir ekkert annað þó að við séum að deyja úr spenningi :)
læt ykkur vita hvernig fer.
Knús og kram Margrét

laugardagur, maí 24, 2008



Listaverkid hennar jou


Vid erum a ströndin

miðvikudagur, maí 21, 2008

Búin að gera tilboð

þá erum við búin að gera tilboð i húsið og er væntanlegt svar á mánudag...... við vonum bara það besta.
ætla ekki að hafa þetta lengra er að fara að leggja mig fyrir vaktina
knús Margrét

þriðjudagur, maí 20, 2008

Loksins

jæja þá eru húsamálin að smella saman, við komum til með að gera tilboð á morgun :) svo er bara að vona að þvi verði tekið eða að við mætumst eitthversstaðar.
Annars allt gott að frétta, ekkert spes veður kaldur vindur og sólin bak við ský meira og minna, það eina góða er að það er ekki nokkra stund verið að þurka þvott og ekki veitir það af á þessu heimili.
læt vita hvernig gengur:)
knús Margrét

mánudagur, maí 19, 2008

þá er það komið

jæja þá er ástandsskýrslan komin i hús,og það sem að búið er að lesa lítur vel út...:) best að prenta út og setjast út i sólina sem er ekki of dugleg að skína i dag:( og lesa og spá og spekulera og spjalla við Lísu og Carsten :)
kv margrét

laugardagur, maí 17, 2008

Góður dagur

Sólin skein i heiði( i hvaða heiði?) og fuglarnir kvökuðu Skil nu ekki af hverju fuglarnir voru að kvaka þvi að það var skítakuldi og sólin var meira og minna bak við ský. En i flíspeysum tókst okkur að gera daginn frábærann. Vorum að setja inn myndir linkur heitir Munkholmzoo. Börnin skemmtu sér vel eins og sést. kv Úlli

föstudagur, maí 16, 2008

þá er það ákveðið

morgun deginum ætlum við að eyða hér vonandi verður gott veður :)
Úlli er búin að lofa að setja inn myndirnar af afmælinu hans Dúa á eftir og svo koma vonandi hellingur af myndum annað kvöld.
knúsog kram Margrét

fimmtudagur, maí 15, 2008

sól og sumar

Hér er búið að vera alveg yndislegt veður i langan tíma svo að freknur blóm og annað sem að sprettur vel i sól og sumaril springa út ekki það að það eru ekki allir á þessu heimili sem að eiga i vandræðum með frekur aðeins 2 hinir verða bara brúnir og sætir.
Af okkar plönum og húsakaupum er allt gott frétta erum að bíða eftir ástandsskýrslu ( hún á að koma á morgun ) og síðan verður vonandi gert tilboð i næstu viku. Vil ekki setja myndir inn af svo stöddu þvi að maður veit aldrei hver er að lesa bloggið gæti kannski sett þær inn á myndasíðuna þvi að hún er læst spái i þvi um helgina.

Var enda við að fá tölvupóst um vinnu sem að ég var að sækja um að ég yrði boðuð i viðtal svo er bara að standa sig:) þannig að þessari þrautagöngu okkar fer vonandi að ljúka, ekki það að hún hefur verið virkilega skemmtileg en það hefur verið i nógu að snúast.
Helgina höfum við hugsað okkur að slappa af grilla og kannski þvælast eitthvað um og skoða eitthvað sniðugt og bæta á brúnku og freknur :)
Knús og kram Margrét

sunnudagur, maí 11, 2008

Solbad


Tetta sest ekki oft

laugardagur, maí 10, 2008

föstudagur, maí 09, 2008

Dui i solbadi


Eitthvad minnir mig tetta a mig sjalfa tegar eg var krakki og ætladi i solbad

miðvikudagur, maí 07, 2008

Hiti



þriðjudagur, maí 06, 2008

Uumm


Grilladir skithopar

mánudagur, maí 05, 2008

Loksins


Loksins var hægt ad borda uti

laugardagur, maí 03, 2008

Giraffi hestur


Hann er med svoldi langan hals