fimmtudagur, október 30, 2008

Hrekkjavaka


Þá er hrekkjavaka hér á morgun, er ég nú hrædd um að þau yrðu frekar hrædd ef að þau mættu þessum i mykri. Annars allt gott héðan skítakuldi og myrkur...

knús og kram frá Dk 

sætir frændur


stal þessari mynd hjá Þórveigu sys  eru þeir ekki sætir ?

þriðjudagur, október 28, 2008

Hann á afmæli i dag



Hann Elli er 10 ára i dag til hamingju með daginn Elli 

knús og kram frá Danmörku, stórt knús frá Dúa lifðu vel og lengi en ekki i fatahengi :)

mánudagur, október 27, 2008

Myndir

Loksins Úlfar er búin að lofa að setja myndir inn á eftir ...........:)

Við erum búin að vera svakalega dugleg i dag herb...hans Dúa er að verða búið 50% þannig að við erum bjartsýn að ná að klára fyrir jól.

knús og kram Margrét

sunnudagur, október 26, 2008

 þetta er afrek dagsins........ ásamt þvi að þvo tonn af þvotti já það er alltaf nóg af þvotti .
Var að fá alveg snildarhugmynd en mig vantar hana móður mína bestu saumakonu i heimi til að hjálpa mér ....verst að króna skuli vera svona annars væri möguleiki að dofla hana hingað og þá fengi ég líka kjötkássu.........ummm fæ vatn i munnin.
knús Margrét

Vetrartími


Nú erum við komin á vetrartíma og þá munar bara klukkutíma á okkur og íslandi, þá er aldrei að vita að maður farið að hitta fleira fólk á msn.......:) Hjá okkur i dag er rigning og rok ekta inniveður :)  ekki það að rigning hefur alltaf verið mitt uppáhaldsveður og er ég aldrei en dugleg og þegar það rignir. Öll laufblöðinn að verða farin af trjánum og vetur konungur á leiðinni það er nefnilega spáð næturfrosti á fimmtudag :( 

Hér er allt gott að frétta nóg að gera eins og vanalega krakkarnir alveg rosalega ánægð i skólanum og frístundum sínum og við gömlu erum alltaf að þykjast gera eitthvað i húsinu en það gengur frekar hægt.....finnum okkur frekar eitthver lítil verkefni til að takast á við en þau stóru :( en við verðum að fara að rífa okkur upp á rassgatinu og fara að gera eitthvað af viti  eða hvað finnst ykkur ?

jæja best að fara að gera eitthvað af viti 

Knús og kram Margrét

miðvikudagur, október 22, 2008

þetta er frábært

þetta video er af Halldóra Ársælsdóttir sigraði í fyrstu ljóðaslammskeppni Borgarbókasafns fimmtudaginn 7. febrúar 2008.

Af hverju er þetta ekki spilað meira.

þriðjudagur, október 14, 2008

Hvaða halv......fann upp gipsplötur

nú er ég alveg að fríka út meira en vanalega..........eg er búin að vera að setja þetta helv.............gipsspals á milli samskeyta i allan dag og það sést ekki högg á vatni.........er búin að bölva og spá i hvaða hálviti fann þetta viðbjóðslega efni upp.......þið sem þekkið mig vel vitið að ég á frekar erfitt með að fá eitthvað svona þurrt og viðbjóðslegt á hendurnar.........arg bara :(  Og ekki nóg með það ég var búin að spasla slatta og það þurfti að pússa kantana niður og ég var næstum þvi dauð af ryki þarna uppi.........en það þýðir nú litið að vera að geðvonskast út af þessu þetta hefst á endanum

knús og kram Margrét

mánudagur, október 13, 2008

Haustfrí

jæja þá erum við komin i haustfri allir nema Úlfar að sjálfsögðu en við hin ætlum bara að liggja i leti og sofa út og svona annað sem að fellur til að gera.........:)

Síðasta laugardag þá vorum við i Tívoli Friheden á svona Halowin þema virkilega gaman ekki voru teknar margar myndir þvi að myndavélinn gaf upp öndina :(

Svo verður yngri prinsessan 10 ára á fimmtudag og verður haldið upp á það með öllum bekknum........gott að þau eru ekki svo mörg svo að við lifum þetta vonandi af, hún hlakkar alveg svakalega til og er alveg búin að skipuleggja þetta út i ystu æsar pizza og kaka og fult af leikjum.

Annars allt bara við það sama nóg að gera , okkur vantar margar klukkustundir i sólahringinn til að komast yfir allt sem að við ætlum að gera og þurfum að gera.

Best að fara að gera eitthvað af viti bið að heilsa knús og kram Margrét

laugardagur, október 11, 2008

Sæta min



fimmtudagur, október 09, 2008

Sótari

Við fengu sótar heim í dag til að hreinsa skostini 

það er víst skilda að fá sótar einu sinni á ári og gæin mætir bara vinnur og skilur eftir reiknig

Það er víst þanig að ef það samnast mikið sót í skosteini er meiri líkur á brunna eða kolsýru eitrun og til að koma í veg fyrir sótt á að nota þurrt brenni, þá vitið þið það

Og gæin var í búnig og alles nema hann var ekki með píppuhat heldur derhúfu  

En með kreppuna í Íslandi er ekki hægt að láta Davíð Oddson ganga til liðs við Talibanar og vera bankastjóri fyrir þá og þeir verða komir á hausin eftir 6 mánuð og þá verður komin friður í Afganistan 

laugardagur, október 04, 2008

Veik og Jólahvað

ég er alveg hrikalega veik er með helv...........flensu, viss um að dagar minir eru að vera taldir. En þrátt fyrir veikindinn þurfti að fara upp i Randers i dag og kaupa ýmislegt inn og meðal annars þurftum við að fara i kvikly haldið þið ekki að það mæti manni bara þvilikar jólaskreytingar og jólatré og  hitt og þetta jóladót.........ég átti nú ekki orð þótt ég sé mikið jólabarn þá er þetta nú allt of fljótt, þið getið rétt ímyndað ykkur hvað Úlfar sagði þegar hann sá þetta :))

En að öðru það voru keypt stigvél á mig og krakkana og hver haldið þið að hafi fengið minnstu stigvélinn ???? 

Úlfar er loksins búin að ná niður stóra trénu og var hann ekkert smá stoltur  Dúi og Jóa áttu að vera að hjálpa til en þau fóru bara að tína kastaníuhnetur og bora göt i þær, Jóa er alveg skelfilega geðvond þessa dagana það má ekkert segja þá verður hún alveg spinnigal ég held að hún sé að byrja með unglingaveikina :((

jæja ætla að fara að kúra undir teppi og athuga hvort mér batnar.

knús og kram Margrét

föstudagur, október 03, 2008

Verkefni dagsins


Teda tér à ad fara nidur i dag