laugardagur, janúar 30, 2010

Nýjast nýtt


þetta var ég að kaupa á 250 kall
Hugmyndin með er að bora gat í loftið setja þetta í og svo þegar það eru komnar 25 gráðu hitti í stofuna sem er með brenniofnn er fer þetta í gang og blæs heitta loftinu upp
það fylgir með þessu skynjari svo þetta skeður bara að sjálfu sér.
þar sem þetta er tilraun ætla ég að setja þetta í holið upp og hitta það en svo er spurnign að kaupa annað svona og láta það vera í hjóna herberginu og vonadi er hægt að hitta það upp í tíu tíma á dag og það á eftir að spara fullt af pennigum.
Eg er að vona að þetta sparri sig upp á einu ári

ÚLLI

miðvikudagur, janúar 27, 2010

Smá blogg

Það er ekki mikið að frétta héðan lífið gengur bara sinn vanalega hring.
það er líka búið að vera svo kalt að maður er næstum frosin fastur.
En nú er hækkandi sól svo að þetta er allt að koma.
bara ein mánur mera þá er komið vor.



ÚLLI

miðvikudagur, janúar 20, 2010

Eitt ár

Nú er eitt ár síðan bardaginn var við Egá
Allir vita hvernig hann fór
Afhví tilefni tók ég mér frí í vinnuni og bauð fjölskilduni út að borða.
Svo fórum við í Tiger og versluðum Íslenst nammi og eru að hafa það hugulegt fyrir framan sjónvarpið.


ÚLLI

sunnudagur, janúar 17, 2010

Góð helgi

Já þetta er bara búin að vera góð helgi.
Á föstudag var tv kvöld X Faktur og fullt af nammi
Svo á laugardagskvöld fengum við góða gesti og vorum með Íslent lambalæri í kvöldmatin(takk mamma)og gott rauðvín og Opal vodka
Ég fékk mér helst til of milið að drekka
Og ég var ekki að vinna í dag
Svo við fórum niður í Aarhús í afmæli til Brynju
Fengum vi fullt af góðum kökum þar að borða.
Svo þett var svona matar helgi

ÚLLI

laugardagur, janúar 09, 2010

Gaman


það er gaman að sjá þessi skilti aftur, svona merki að krepann er farin að vera minn ef það er farið að vanta skólafólk í vinnu


ÚLLI

fimmtudagur, janúar 07, 2010

piringur

Hérna er smá snjór og er búin að vera lengi.
Ég er ekki piraður yfir honum það er fínt að það sé snjór og það mætti koma meira.
Ég er piraður yfir því hvernig Danir keyra þegar það er snjór.
Ensog þegar ég var á leiðin heim í gærkvöldi
það var engin snjór eða hálka á veginum en bílanir voru að keyra 30 til 40 km hægar en vanalega,svo ég var mikið lengur á leiðin heim.
Svo er það annað.
Í fyrira dag kom snjó stormur á norður jótlandi og allt lamaðist(við rétt mistum af hví)en það var gaman að horfa á sjónvarpið.
það var kölluð út skriðdreka deild í danska hernum.
Einn ökumaðurinn var spurður hvort hann hefði fengið þjálfun í að keyra í snjó en það hafði hann ekki enda ný komin frá Afganistan
Svona er þetta allt hérna það er engin sem veit hvað á að gera þegar kemur snjór og Guð hjálpi þeim ef það kemur enhver tíman almenilegur SNJÓR.

ÚLLI

mánudagur, janúar 04, 2010

Mistök

Ég hefði átt að sleppa síðasta pósti
Óvinur minn tók það sem merki um veikleika og réðst fram að fullu afli.
Okkur má bara ekki ganga vel þá er byrjað.
því miður fékk ég ekki stuðnig æðstráðsns til gagnsóknar.
En koma tímar og koma ráð.
Ensog vitur maður sagði,,,,,,,ég glemi engu og fyrirgef ekkert

Ulli

laugardagur, janúar 02, 2010

Gleiðilegt ár

Nú er enn eitt árið liðið og þá er nú rétt að staldra við og líta yfir árið.
það má alfeg seigja að 2009 hafi ekki verið eitt af þeim bestu eigilega fer þetta ár með þeim vestu sem sögur fara af alla vegan af minn hálfu.
En sem betur fer eftir slæma byrjun rætist nú úr árinu og nýja árið lofar góðu.
það er bara að vera bjartsýn og vera fastur fyrir þá verður allt gott.
En maður á ekki að vera fastur í því slæma heldur líta fram á vegin og sjá það jákvæða.
En ekki meira um það.
hérna bara snjóar og snjóar og algert vetrar ríki sem er gott
það er æðislegt að það sé snjór.
Ég vill óska öllum Gleiðlegs árs og friðar og Guð vaki yfir ykkur


ÚLLI