mánudagur, febrúar 08, 2010

Komið upp


Jæja þá er þetta komið upp
Ég hélt að mesta vandmálið værir að bora gatið en það var hægt að kaupa sérstakan bor til að bora svona stór göt.Svo þetta er allt rétt og lítur vel út.
þetta er samt ekki fullkomið að því að það þurti að tengja rafmagnið.
Ég hélt að þetta værir ensog að kló eða perustæði(það stóð samt á pakkanum að það þyrti löggilttan rafvirkja)og þegar ég seti í samband kom blossi og allt rafmagn fór af húsinu
Jæja við þurfum að fá rafvirkja hvort eða er í vor svo það þarf bara að kaupa skynjar.
Við þau gömlu fórum á þorrablót um helgina og eina sem ég vil segja um það er að Sálin verður ekkert betri þó maður sé hauga fullur
En nú vitum við hvar við getum fengið gistingu og pössun in í Aarhus svo það er bara að fara meira út að djama.
Komið í gott núna

ÚLLI