sunnudagur, mars 26, 2006

Dúi veikur

 
Nu erum við búin að skipta um blogg og erum að prófa myndablogg. Dúi er búin að vera mjög veikur eins og sést á myndinni hann svaf i næstum þvi einn sólahring var með bullandi hita og uppköst. En hann er orðinn góður núna farinn að striða systur sinni og svona............. Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æææ ömmu strákur lasinn.