föstudagur, apríl 28, 2006

COOP

Jæja nú er maður byrjaður að vinna aftur
Coop er svona eins og Baugur og á fullt af verslunum og er með vörudreifngu svona eins og aðföng og eg er að vinna hjá vörudrefingunni.
Við eru bara að pakka og dreifa kælivöru það sem á heim í ísskáp og líka ávexti grænmeti og núna í vor blómum
Þeir segja að í magni sé þetta stærsta vörudreifingar húsið í evrópu
þetta er stórt,Húsið er svona eins og fimm eða sex fótboltavellir og allir eru á rafknúnum tækjum lyftara og slíku það er bannað að labba vegns þess hvað það tekur langan tíma að fara á milli staða og vegna þess hvað það er mikil umferð
Með öllu eru um 500 starfsmen bara í húsinu sem eg er.
það er með dagvakt kvöld og næturvakt og skrifstofuliði og lausafólki þannig að það er mikið af andlitum
En þar sem eg vinn milli 3 og 23:18 er ekki mikið af fólki eg held að við séum um 30 til 40 til klukkan 20:00 þangað til það kemur nætur vakt og þau eru mörg
þarna er eitt besta möturneit sem eg hef komist í 20 DK og maður getur borða altt sem maður vill alttaf tveir réttir plús saltbar og afgangurin frá deiginm fyrir
Svo er búð þarna þar sem er seldar vöru sem eru að renna út og nú er bara drukkið lífrætrætuð mjólk og hún jóa mín fær bara lífrætn jarðaber
jæja búið í bili
bless

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýju vinnunna,gott að þið eru farin að drekka lifræna mjólk og Jóa fær lifræn ræktuð jarðarber.

amma Jóhanna í rigningu

Nafnlaus sagði...

Hvað er í gangi ekkert blogg lengi

Nafnlaus sagði...

Hæhæ!
Fór áðan á vitlausan stað en þið verðið nú að vera duglegri að blogga ekkert mikið endilega bara smá svo maður viti hvað þið eruð að gera af ykkur þarna í útlandinu.Hér er sauðburður alveg á fullu og allt brjálað eins og þú mannst eftir, komið fullt af flekkóttum og bílddóttum lömbum ekkert smá sæt,Ingunn komin á skerið kemur heim (austur) á morgun hlakka ekkert smá til að sjá hana svo kemur "litla barnið" heim um helgina þannig að það fjölgar hér í bili. Knús frá okkur og Spora