laugardagur, apríl 22, 2006

það er komið sumar

 
Það er komið sumar eða það teljum við :) þessi mynd er tekinn kl 18,30 i kvöld, að vísu ætluðum við ekki að borða úti en Jóa fékk það i gegn það var bara fínt. Ég veit ekki hvað var mikill hiti hér i dag en það var þó nokkuð.
Annars er bara allt fínt að frétta héðan
meira seinna knús og kram Posted by Picasa

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst þetta blogg mjög gott æðislegt að geta borðar út hér er skítakuldi.

Amma Jóhanna í kulda og trekk í Vesturbæ

Nafnlaus sagði...

HÆHÆ!!!!!!!
Gleðilegt sumar ertu alveg hætt að koma á msn?? eða nennuru kannski ekki að spjalla við mig?????????
rok og rigning hér hafi það heyrst
bless bless HREFNA OG kó