
jæja nú erum við að vona að vorið sé nú að koma :) Um helgina voru krakkarnir mjög dugleg og þau tóku kaninubúrið i gegn.........tími til komin að þau mundu nú sinna þeim eitthvað. Við erum á fullu i niðurskurði hér á sjónvarpsglápi og blótsyrðum ( það á nú eftir að koma i ljós hvernig það gengur.) Annars er nú bara allt við það sama hér það verður Skolefest á fimmtudaginn hjá Dúa og Jóu og þau þurfa ekki að fara i skólann á föstudag fyrr en 8,45 það er finnst þeim sko algjör sæla :) Svo er bara að koma páskafrí ......... Sylvia verður ánægð með það þágetur hun sofið og sofið:) eg var nú nokkuð heppinn eg vinn á föstudaginn langa og svo á annan i páskum slepp nokkup vel finnst mér :) ætla ekki að lofa neinu en við erum með myndi sem eg er að vona að Úlli komi þeim fljótlega inn á siðuna
jæja meira seinna reyni að vera dugleg að blogga
knús og krammmmmmmmmm.............

1 ummæli:
Allt eru þau dugleg
Skrifa ummæli