sunnudagur, apríl 16, 2006

Sumarið er komið

 
Okei enhvað eru Danir að flýtta sé því að það kom ekkert vor sumarið er bara komið
Svo Magga rak alla út í gær að taka til í báðum görðunum og gekk það vel svo smiðai eg viðbyggingu við kanínu búrið og stækkaði það um meira en helming
Og Doppa vakti mikla lukku hjá nágrannanum því að hún vill ekki að það sé annar hundur í nágrenni við kát, annars er þetta bara búinn að vera hin fínasta helgi.
Krakkarnir komnir með hálfgert ógeð af páskaeggjum, það er sem sagt allt gott að frétta úr ríki Margrétar..

Kveðja Úlli

P.s Komnar nýjar myndir og koma nýjar síma myndir inn í kvöld. Posted by Picasa

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðilega páska, búin að skoða myndirnar

Nafnlaus sagði...

Þetta var ég Jóhanna amma gleymdi að setja nafnið mitt

Nafnlaus sagði...

haha, þá er loksins búið að koma því á hreint að þið búið í ríki Margrétar :)