
jæja þá erum við loksins búin að kaupa okkur bíl. Við keyptum Ford Mondeo 94 og slatta mikið keyrðann virðist vera ágætur en hann er gamall og á 4 hjólum með stýri og kemur okkur vonandi á milli staða :) Krakkarnir voru alveg ferlega skritinn á föstudaginn þegar þeim var keyrt i skólann þau eru nú búin að vera dugleg öll sömul að berjast i allskonar verði i skólann i 2ár. En hér eru allir glaðir og við skulum bara vona að við höfum ekki keypt köttinn i sekknum.
Það er búið að vera hundleiðinlegt veður hér en það er spáð góðu, erum að spá i að fara á ströndina á morgun ef að spáin rætist...:) Nú eru bara 12 dagar þangað til rúsinurar koma til Ísland þau eru mikið farin að hlakka til :)
Við erum byrjuð að vinna i nýrri myndasíðu þannig að vonandi fara að koma inn myndir ... jæja meira seinna knús og kram

3 ummæli:
hæ hæ til hamingju með bílinn! er ekki aðalmálið að það séu hjól og stýri og hann gangi stórslysalaust?gangi ykkur vel á rúntinum.
knús knús
Kálffellingar
Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»
Really amazing! Useful information. All the best.
»
Skrifa ummæli