þriðjudagur, ágúst 01, 2006

jóa óheppna

 
æj hún Jóa var nú frekar óheppin i dag :( hún var að hjóla á byggerinn og hjólaði á stein og datt frekar illa , hun er öll hrumluð á annari hliðinni og efri vörin er frekar bólgin( en hefði getað farið verr) Dúi hjálpaði henni að komast á byggerinn hann var logandi hræddur þvi að það blæddi svo mikið segir hann en allt fór þetta vel byggerinn hringdi svo bara i okkur og Úlli fór að sækja hana :)
En annars er nú frekar langt síðan við höfum bloggað :)
Við erum að kafna úr hita og það er búið að vera i langan tíma getum varla hugsað...
jæja verð að þjóta knús og kram frá okkur Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æ æ æ lítla snúllan mín, vonandi grær þetta áður en þú giftir þig