
Ja það þarf mikla vinnu til að halda þessum hjóla flota úti og ég varði stórum hluta af deginum í bæta þau
það var ekkert að þeim, en mér vantaði betri bremsur það þurfti að hækka stýrið og hnakkin hjá Jóu svo var ég að reyna að taka aftur bretti af einu hjóli til að setja á hjólið hans Dúa en það gekk ekki
Svo er að koma meira og meira myrkur og ég var að skoða hvort það væri hægt að nota gömul ljós
það gekk ekki svo vel en allir eru komir með afturljós en bara eg með framljós
Magga gat tala í símann í nokkra tíma og svo tók hún nú til í garðinum þessi elska
Jóa segir að hún meigi gera allt vegna þess að hún á afmæli
Og Dúi er eitthvað að reyna að skipta sér að gestalistanum á mánudagin
Ja og týnda barnið er upp í Trige að kúra hjá kærastanum.
meira seinna
P.S vil minna á ungana hans Káts

a

1 ummæli:
Flottur garðurinn
Skrifa ummæli