það eru nú ekki miklar fréttir af okkur héðan, en betri eru engar fréttir en slæmar :) Við erum nú svona aðeins farin að spá i jólum þá sérstaklega ég og börnin, Úlfar hefur nú aldrei verið mikið fyrir jólastúss bara ef að hann fær Hamborgarahrygg og toblerone is ala Margrét þá er hann alsæll þessi elska :)Kátur er byrjaður á þvi að neita að fara út á kvöldin þvi að hér er byrjað að sprengja flugelda og hann er skíthræddur við þá greyjið nú verður þetta svona hjá honum þangað til i endaðann janúar.
Sylvia fékk linsurnar sínar i gær og hún er alsæl með það, það er frekar skrítið að sjá hana án þess að vera með gleraugu hún er búin að vera með þau síðan hún var 9 mánaða, vonandi gengur þetta vel. jæja ætla að hætta þessu tilgangslausa bloggi þvi að ég hef ekkert að segja
knús og kram Margrét
þriðjudagur, nóvember 21, 2006
miðvikudagur, nóvember 15, 2006
skipun að blogga
Ég fékk skipun um að blogga. Og um hvað??? hvað hefur gerst siðan siðasta blogg var skrifað??? látum okkur sjá. Jú ég fór i kick boxing um daginn með bekknum mínum það var nú frekar fyndið.. flókin skref og spörk og svo áttu hendur að fylgja með i þessu eins og maður hefði nú ekki nóg með lappirnar á sér :) Kennarinn fór að hrósa okkur eftir nokkra stund og sagði að við værum svakalega dugleg og þetta gengi vel, hún hefur sjálfsagt verið að þvi til að halda i þessa litlu sjálsvirðingu sem eftir var hjá okkur....skondið ..en kick boxing á ekki við mig :)
Krakkarnir fóru á reiðnámskeið æa laugardaginn og það gekk fínt hjá Jóu en hesturinn sem Dúi fékk átti slæman dag hann vildi ekkert gera rétt var bara ofugsnúinn.
Það var foreldrafundur hjá Sylviu i gær og þar er allt gott að frétta eins og vanalega enda sést það á einkunum hennar að henni gegngur vel.
Jóa er að bíða eftir jólunum og snjónum og er byrjuð að búa til jólagjafir niður á byggernum, hún er svo mikil jólastelpa :)
En annars er bara allt við það sama
eins og þið sjáið gengur heimasíðan ekki vel en það er svo mikið að gera hér verkefna skil stór og annað en vonandi fer þetta að ganga betur.
jæja meira seinna knús og kram
Margret
Krakkarnir fóru á reiðnámskeið æa laugardaginn og það gekk fínt hjá Jóu en hesturinn sem Dúi fékk átti slæman dag hann vildi ekkert gera rétt var bara ofugsnúinn.
Það var foreldrafundur hjá Sylviu i gær og þar er allt gott að frétta eins og vanalega enda sést það á einkunum hennar að henni gegngur vel.
Jóa er að bíða eftir jólunum og snjónum og er byrjuð að búa til jólagjafir niður á byggernum, hún er svo mikil jólastelpa :)
En annars er bara allt við það sama
eins og þið sjáið gengur heimasíðan ekki vel en það er svo mikið að gera hér verkefna skil stór og annað en vonandi fer þetta að ganga betur.
jæja meira seinna knús og kram
Margret
þriðjudagur, nóvember 07, 2006
Spinning
Það er alltaf fúlt þegar maður er búin að blogga og bloggið birtist ekki. En nú er taka tvö og þið verið bara að fyrirgefa ef að þetta blogg kemur 2 sinnum inn.
En það helsta i fréttum er að Margrét fór i sinn fyrsta spinning tíma i dag....mér leist nú ekki á þegar við fengum spes skó sem að voru þannig útbúnir að við vorum smellt föst við petalana á hjólinu.....stórhættulegt að ég hélt. En svo var farið i gang við áttum að vera stanslaust að i 40 min eftir fyrstu 20 min hélt ég að dagar mínir væru taldir og næstu 20 fór ég á þrjóskunni einni saman ég á sko nóg af henni vist er mér sagt :)En tímann kláraði ég eldrauð i framan og svo er bara spurning hvort að ég kemst fram úr rúmi i fyrramálið.... en þetta var mjög gaman gæti alveg trúað að þetta væri eitthvað sem að ég væri til i að gera aftur ( tala nú ekki um ef að ég væri i betra formi næst.)
En annars er bara allt gott að frétta allt við það sama
Margrét
En það helsta i fréttum er að Margrét fór i sinn fyrsta spinning tíma i dag....mér leist nú ekki á þegar við fengum spes skó sem að voru þannig útbúnir að við vorum smellt föst við petalana á hjólinu.....stórhættulegt að ég hélt. En svo var farið i gang við áttum að vera stanslaust að i 40 min eftir fyrstu 20 min hélt ég að dagar mínir væru taldir og næstu 20 fór ég á þrjóskunni einni saman ég á sko nóg af henni vist er mér sagt :)En tímann kláraði ég eldrauð i framan og svo er bara spurning hvort að ég kemst fram úr rúmi i fyrramálið.... en þetta var mjög gaman gæti alveg trúað að þetta væri eitthvað sem að ég væri til i að gera aftur ( tala nú ekki um ef að ég væri i betra formi næst.)
En annars er bara allt gott að frétta allt við það sama
Margrét
mánudagur, nóvember 06, 2006
laufblöð falla og fjúka

Hér er búið að vera frekar mikill vindur og eins og þið vitið þá er mikið af trjám hér, og vind áttin er ekki búin að vera okkur i hag það eru laufblöð ut um allt fyrir framan hús við að verða ófært........ og ég er ekki viss um að það taki sig að hreinsa þetta i burtu þvi að það koma bara ný um leið :(kannski vindáttin og þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur þvi að þá fýkur þetta bara hinumeigin :)
En annars er bara allt gott að frétta, allt við það sama....Við erum að fara i gang með að flytja Sylviu i kjallarann, hún er sko ekkert smá ánægð með það vonandi finnum við tíma i það fljótlega....það er það mikið að gera hér að við værum alveg til i að hafa fleiri klukkutíma i sólahringnum, en það vilja örugglega flestir :)
jæja ætla að láta þetta duga i bili
knús og kram Margrét

laugardagur, nóvember 04, 2006
Reiðnámskeið og fl.
Jæja í morgun fóru krakkarnir á reiðnámskeið i fyrsta skipti, þeim fannst mjög gaman og eru þau ákveðinn að halda áfram.......mér leist nú samt ekki á blikuna þegar við vorum að labba i gegn um húsið og ég sá alla þessa risastóru hesta inn i básum, en þegar við komum á staðinn þar sem þau áttu að vera þá hafði nú heldur betur breyst útlit hestanna.....þarna var allt i bland , pony, íslenskt og dansk afskaplega þreyttir og lifsleiðir hestar þar á ferð...eins og sést á myndunum . Þið getið séð myndirnar á heimasíðunni . Krakkarnir voru mjög dugleg og Úlfari leist ekki á blikuna þegar Dúi fékk bara að ríða einn um salinn...hinum fannst þetta nú hrikalegt kæruleysi að barnið skyldi vera aleinn á þessari hræðilegu skepnu....hann er nefnilega skithræddur við hesta..þetta hefði sko verið allt annað ef að þau hefðu verið á mótothjólum þá hefði þetta nú ekki verið mál.
Í gærkvöldi vorum við með matarboð Addi og Úlla komu og borðuðu hjá okkur og svo var spilað Gatan og drukkið rauðvín eitt hvað held ég að eg og Úlla höfum einbeitt okkur meira að rauðvinsdrykkju heldur enn spilamennsku þvi að ekki unnum við neitt spil.......:) ekki satt Úlla ? En þetta var mjög gaman og við endurtökum örugglega fljótlega....spurning hvort við ættum að að fá okkur hvitvin næst:) :)
Við erum búin að keyra inn nýja heimasíðu ( eða það sem að er búið af henni ) og hún er nú ekki að virka sem skyldi en það kemst vonandi i lag fljótlega, virkar nefnilega fint i operu en er ekki alveg að virka rétt i Explorer....spurning hvort að þið ættuð ekki bara að skipta explorer út fyrir operu......:) :)
jæja meira seinna
knús og kram Margrét
Í gærkvöldi vorum við með matarboð Addi og Úlla komu og borðuðu hjá okkur og svo var spilað Gatan og drukkið rauðvín eitt hvað held ég að eg og Úlla höfum einbeitt okkur meira að rauðvinsdrykkju heldur enn spilamennsku þvi að ekki unnum við neitt spil.......:) ekki satt Úlla ? En þetta var mjög gaman og við endurtökum örugglega fljótlega....spurning hvort við ættum að að fá okkur hvitvin næst:) :)
Við erum búin að keyra inn nýja heimasíðu ( eða það sem að er búið af henni ) og hún er nú ekki að virka sem skyldi en það kemst vonandi i lag fljótlega, virkar nefnilega fint i operu en er ekki alveg að virka rétt i Explorer....spurning hvort að þið ættuð ekki bara að skipta explorer út fyrir operu......:) :)
jæja meira seinna
knús og kram Margrét
föstudagur, nóvember 03, 2006
Rekingar fasistarnirí Danmökrku
bilddal.com
Nú hafa rekingar fasistarnir náð fót festu á Danskri grund
Í vinnuni hjá mér í gær voru kyntar nýjar reglur um reykingar
Við vorum með svona stöðvar sem við sækjum verkefni,þær eru um 10 stiki um alt húsið BANNAÐ er reykja við þær svo erum enhvað um 10 pjásu herbergi og það var bannað að rekja í fjórum en núna er BANNAÐ að rekja í sjö
Og það síðasta er að matsalurinn sem tekur 150 mans í sæti það er búið að skifta honum þannig að það eru sæti fyrir 35 sem rekja í litlum bás og 115 geta verið í reik lausu
Og þetta er fyrir utan að í síðast mánuði voru rekingar bannaðar í búningsherbergjum og á klósetinu
Þannig að heimur vestandi fer ef þessu heldur á fram verð er að skifta um vinnu sá í blaðinu í dag að það vantar lestarstjóra kannski eg sæki um hver veit
K.V ulli
Nú hafa rekingar fasistarnir náð fót festu á Danskri grund
Í vinnuni hjá mér í gær voru kyntar nýjar reglur um reykingar
Við vorum með svona stöðvar sem við sækjum verkefni,þær eru um 10 stiki um alt húsið BANNAÐ er reykja við þær svo erum enhvað um 10 pjásu herbergi og það var bannað að rekja í fjórum en núna er BANNAÐ að rekja í sjö
Og það síðasta er að matsalurinn sem tekur 150 mans í sæti það er búið að skifta honum þannig að það eru sæti fyrir 35 sem rekja í litlum bás og 115 geta verið í reik lausu
Og þetta er fyrir utan að í síðast mánuði voru rekingar bannaðar í búningsherbergjum og á klósetinu
Þannig að heimur vestandi fer ef þessu heldur á fram verð er að skifta um vinnu sá í blaðinu í dag að það vantar lestarstjóra kannski eg sæki um hver veit
K.V ulli
fimmtudagur, nóvember 02, 2006
skítakuldi og smá snjór

Jæja þá er vist komið að þvi að veturinn sé kominn, hér er sko skítakuldi og smá snjóföl það gekk hér á með snjóstormi eins og danirnir kalla það i gærmorgun fúlt, ég sem var að vona að það kæmi enginn snjór...:)en það er nú vist ekki svo gott.
Við fórum á mánudaskvöldið i skólann hjá Sylviu að borða og kikja á myndir síðan i Finnlands ferðinni hjá bekknum, það var virkilega gamann og mjög góður matur það kom nefnilega hver fjölsk. með mat og siðan var öllu skellt á eitt borð þannig að úr var þetta fína hlaðborð. Dúi át svo mikið að mér blöskraði en hún Jóa fann nú ekki mikið við sitt hæfi, en það er nú svo sem ekkert nýtt. Í gær var svo foreldrafundur hjá Jóu, og það eru ekkert nema góðar fréttir af henni hún er mjög dugleg i öllu þvi sem að hún er að gera dugleg að lesa og mjög dugleg i stærðfræði, flott hjá henni :)
jæja hef ekkert meira að segja núna
kv. Margrét

Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)