laugardagur, júní 07, 2008

Hiti :(

Það er alltof HEITT við erum að kafna, það er engu komið i verk sökum þess að við verðum svo slöpp og þreytt........bara að það kæmi rigning :)
I dag var farið að sýna krökkunum húsið og virtust allir vera sáttir og glaðir.
Nema á leið heim þá keyrðum við i gegnum skóg og þar var malarvegur og hún Jóa varð bílveik greyið ég skil hana vel þetta er ömurleg líðan, man þegar ég var krakki og var alltaf skilinn eftir i Hólmi þegar við vorum að fara austur á Höfn:(
Annars er dagurinn búin að vera fínn en alltog heitur, það er aldrei hægt að gera manni til hæfis :)
Ég er búin að pakka niður i 3 og hálfan kassa svaka dugleg á sennilega þá 97 eftir...nei er ekki viss þetta er mikil vinna.
jæja ætla að fara að glápa á tv
knús og kram Margrét

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vonandi fer að rigna hjá ykkur, ég þekki þessa hita-veiki þarf ekki svo mikinn hita til að verða veik, Íslandshitinn hefur alveg dugað mér :) Munið svo að merkja kassana á ÖLLUM HLIÐUM !!! þegar þið pakkið. Ástarkveðjur til ykkar allra. M-amma