miðvikudagur, júní 04, 2008

Húsið

Jæja nú erum við að leggja loka hnykkinn á húsa kaupin og vonandi á mánudag eða þriðjudag verður þetta gengið í gegn.
þá verður byrjað að fyltja um mánaðarmót og svo skal taka henurnar úr rassinum og láta hlutina ske
því að ég er ekki viss um að Ása sé mikið til í að vera í erfis vinnu þegar hún kemur til okkar í frí svo vonadi verðum við búin þá

17 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú gætir reynt að lokka hana með ferð í Bilka.

Bílddal sagði...

já en hún veit ekki hvað er langt í HM

Nafnlaus sagði...

Farið þið langt upp í sveit langt frá HM og Bilka

Nafnlaus sagði...

Ja við förum lang upp i sveit að elta gamla geit :) nei við erum rúman hálftíma að renna i Bilka

Nafnlaus sagði...

ef ég á að vinna eitthvað þá verður sko að borga fyrir þá vinnu með hamborgarahrygg ;)

Nafnlaus sagði...

Ef ég á að fara í garðinn kostar það SNAKK og BJÓR.

Nafnlaus sagði...

Ekkert mál við reddum þvi:) en Jóhanna verður þú garðstjórinn og stjórnar verkinu eða ???

Nafnlaus sagði...

Það er hækt að senda hamborgahrygg með henni

Nafnlaus sagði...

ja það er gott að það er svona lánt bæði í bilka og HM
Nei takk það er alger óþarfi að koma með hamborgar hrygg tekur altof mikið plás
Verðum að spara pláss fyrir namið
Og bjór og snakk verður borgað eftir afköstum Mamma mundu það

Nafnlaus sagði...

þá er hvorki snakk né bjór,miðað við síðustu afköst

Nafnlaus sagði...

Ja þess vegna á núna að miða við afköst
þá þarf eg ekki að kaupa bjór eða snakk (hérna ætti að vera bros karll)

Nafnlaus sagði...

ég get nú bara sjálf keypt mér smakk og bjór og legið í þvi.

Nafnlaus sagði...

loksins heyrðist eitthvað i þér Jóhanna, ég trúði þvi ekki að þú mundir ekki hafa eitthvað um málið að segja :)

Nafnlaus sagði...

Gaman að vera í garðvinnu með björ og snakk og vera lige glad, la la la la. Er ekki annars stutt að fara í búð og kaupa bjór..

Bílddal sagði...

það er stutt í næstu búð bara 3 km

Nafnlaus sagði...

Það er fínn göngutúr fyrir frú Jóhönnu hehe

Nafnlaus sagði...

Það er nú hægt að birgja sig upp kauða nokkra kassa í einu, he he hi hi