Jæja þetta er búin að vera fín vika
þó það hafi ekki verið mikið gert nema að vinna, sofa eða borða
En í dag voru allir í frí en þá kom Kasten vinnur okkar og múraði upp í dyra karmin og var það erfitt af því að efnið sem hann notaði þurti alltaf að þorna á milli svo við vorum alttf í kaffi og smókk ég held að ég hafi aldrei rekyt jafn mikið edrú og magga var svoldi fúll af því að við vorum allan dagin að þessu sem betur fer vorum við Magga búin að setja niður limgerði áður en Kasten kom svo dagur fór ekki allur í fokk.
Það er eitt en sem ég ættla að skrifa um
Eftir að ég fór að vinna eftir sumarfrí hefur altaf verið rigning eða nú búið að vera rignig þegar ég er að keyra í eða úr vinnu nema í gær. Mkið er ég orðin þrettur á því að því að þegar rignir hér er það eingin smá rignig en í gær skein sól og hvað það var yndislegt að vera á mótorhjól.
já eitt en allir þeir heima sem rendu að kenna Jóu og Dúa að tala Íslensku það var altt til enskis nú eru þau byrju að tala Dönsku aftur og tala varla Íslensku
K,V ÚLLI