laugardagur, ágúst 30, 2008

Í vikulok

Jæja þetta er búin að vera fín vika 

þó það hafi ekki verið mikið gert nema að vinna, sofa eða borða

En í dag voru allir í frí en þá kom Kasten vinnur okkar og múraði upp í dyra karmin og var það erfitt af því að efnið sem hann notaði þurti alltaf að þorna á milli svo við vorum alttf í kaffi og smókk ég held að ég hafi aldrei rekyt jafn mikið edrú og magga var svoldi fúll af því að við vorum allan dagin að þessu sem betur fer vorum við Magga búin að setja niður limgerði áður en Kasten kom svo dagur fór ekki allur í fokk.

Það er eitt en sem ég ættla að skrifa um

Eftir að ég fór að vinna eftir sumarfrí hefur altaf verið rigning eða nú búið að vera rignig þegar ég er að keyra í eða úr vinnu nema í gær. Mkið er ég orðin þrettur á því að því að þegar rignir hér er það eingin smá rignig en í gær skein sól og hvað það var yndislegt að vera á mótorhjól.

já eitt en allir þeir heima sem rendu að kenna Jóu og Dúa að tala Íslensku það var altt til enskis nú eru þau byrju að tala Dönsku aftur og tala varla Íslensku

                   K,V ÚLLI

miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Merki giftr


Ég sá þessa mynd á netinu og varð að setja hana inn 

laugardagur, ágúst 23, 2008

Gull

Jamm ekki er eru miklar líkur á að við vinnu gullið á morgun og ætla eg að veðja á frakka 

Að fá silfrið er alfeg frábært en af hverju getum við ekki unnið Danni , síðan ég byrjaði upp í coop höfum við tappað einum leik og gert eitt janftefli og það er ekki nóu gott 

þó að það sé mikil áhugi hér á handbolta þá held eg að leikur sé ekki síndur hér í sjónvarpinu og það eru ekki margir sem vita að við erum að fara að spila um gullið

jæja komið gott af bulli 

                                                                K,V ÚLLI

föstudagur, ágúst 22, 2008

Tad er rignig



Þessi köttur

Mikið er betra að hafa hund heldur en þetta kattar kvikindi .
Hún er uppum allt í gluggum uppá borðum og útum altt og Magga er orðin skít hrædd um skálina sína og svo er hún svo uppá þrengjandi að það er ekki fyndið
Allars gengur sambúðin milli Káts og Urru betur eða hann er búin að fatta að hún gerir ekkert og að hann ræður við hana og eina sem hann virkilega passar núna eru tærnar á mér og báðir mata dalanir 
Get ekki skrifað meira hún er komin að hálpa mér 
               K,V Úlli

þriðjudagur, ágúst 19, 2008

Nú er altt farið í hund og kött



Fyrst þetta gekk ekki með Míllu fór Jóhanna út og fann stelpu sem átti kettlinga og fékk leyfi til að fá einn heim 

Er það lítil svört kisa sem heitir Urra af því þetta er eini kötturinn sem ég hef heyrt urra og hún urrar sko á Kát:) 

Honum Káti mínum gengur ekkert að stjórna þessu villidýri honum gekk betur að stjórna 40 kílóa Bokser vöðvabúnti

Urra fer upp í rúm krakkana, upp á borð og gerir bara það sem hún vil og Kátur er bara skít hræddur ef hann vill koma og tala við hana setur hún bara upp krippu hvæsir og urrar , sjaldan hef ég séð Kát svona hræddan 

það er bara á þrem stöðum sem hann gefur ekki eftir Urra má ekki borða á sama tíma og hann ekki koma inn í hjónaherbergi og ekki inn í tölvu herbergi ef ég er inni því 

það hafa ekki verið nein slagsmál eða mikið gelt og ég hef fulla trú um að þetta gangi en við þurfum bara að vona að helvítis köttur fari að skána í skapinu og þá geta allir orðið vinir 

þetta eru síðust dýrin sem koma hingað inn nema að þetta átti að vera kall en var svo stelpa

svo er bara að vona að hún sé ekki mikið fyrir að fara úr brókinni

                                        K,V ÚLLI

sunnudagur, ágúst 17, 2008

komnar myndir

það eru komnar inn myndir eru undir águst 2008

kv Úlli

barnamessa og barnadagur

þá erum við búin að fara i fjölskyldumessu hér i Hvorslev og var hún skemmtilega sett upp, krakkarnir voru alveg dolfallin sérstaklega Jóa og þar sem voru skírð 2 börn var þetta ennþá meira áhugavert. Eftir messu var haldið til Dýrasýningu og þar var Jóa með kaninuna sína og Dúi með Kát ekki hrepptu þau verluan að  þessu sinni . Kökusmökkun var líka og bakaði ég sælgætiskökuna og auðvitað vann hún :) fékk 8 kílo af hveiti í verðlaun og allar kellingar bæjarins á eftir mér að fá uppskriftina :) 

Við erum ílla plöguð af geitungum þessa stundina varla hægt að vera úti, þannig að við erum með bú erum ekki alveg viss hvar það er en verðum að reyna að finna það, þvi að þeir eru virkilega grimmir og árasagjarnir núna.

Við tókum nokkrar myndir i dag og er Úlli búin að lofa að setja þær á netið i kvöld.

jæja ætla að fara að taka úr þvottavélinni bið að heilsa knús og kram Margrét

Allt fór í hundana

Já við prófuðum að fá okkur nýjan hund og það fór bara í hundana 

Kátur var ekki voða glaður ,Ef Mílla kom til mín varð hann alveg vitlaus ef hún borðaði á undan honum var hann vitlaus og hún mátti ekki koma inn í tölvu herbergi meðan við vorum í tölvuni hún mátti ekki sofa inn í okkar svefnherbergi og þegar hún fór upp í rúmið hennar JÓU þegar var verið að vekja hana í skólan trilltist hann alveg og það urðu slagsmál hún var tveggja og hálfs mikið stærrir en hann og var ekkert nema vöðvar og gaf ekki tommu eftir á neinum stað enn þetta hefið allt verið hægt að laga 

það verst við helvítið var að hún skeit fjórum sinnum inn á tólf tímum og allt leðja og tvisvar eftir að við vorum ný komin úr túr 

þannig að henni var skilað aftur. 

Á föstudaginn var hér heljarinar grillvesla og komu snobæksvej  fjöskyldan og horssens fjölskyldan og var það svaka gaman gott að borða og nóg að borða og drekka 

við vorum ekki nema þrettán og húsið og garður var alveg nógu stórt og hefum við geta verið mikið fleirir, það koma inn myndir fljótlega.

Nú verð ég að hætta við erum að fara í messu og svo eftir messu eru börnin með dýra sýnigu og það verður matur og meira og að sjálf sögðu verður mynda vélin með

                                  KV ÚLLI

Ps kanski bloggar magga í kvöld

fimmtudagur, ágúst 14, 2008

Jóa sæta

Mamma tók þessa stór góðu mynd að jóu á meðan hún var heima

Nyr fjöskidumedlimur


Hun milli ætlar ad eiga heima hja okkur

þriðjudagur, ágúst 12, 2008

Skólinn byrjaður og nýja vinnan

jæja þá er allt að falla i fastar skorður hér hjá okkur. Krakkarnir byrjuðu i skæolanum i gær og eru þau strax komin með vini og skólinn er frábær segja þau, Dúi sagði þegar hann kom heim i gær að það hefði verið skritið i frímínutum þvi að það voru enginn læti og enginn að slást :) 

Ég byrjaði i nýju vinnunni i gær og líkar nokkuð vel......sumt finnst mér frekar heimskulega gert en það er spurning hvort að hægt verður að breyta þvi þegar ég er búin að vera lengur, er ekki sagt að það sé alltaf gott að fá nýjar hugmyndir stundum er maður búin t.d að gera sama hlutinn vitlaust og alltof erfiðan i mörg ár en svo er manni bent á bteri og auðveldari leið og þá gerir maður sér grein fyir þvi hvað maður geri hlutina vitlaust, og skilur ekkert i þvi að maður hafi ekki sjálfur fattað það :)

Við erum ekki búin að vera svo dugleg i húsinu höfum verið að reyta upp úr nokkrum kössum af og til en tölum meira um stóru hlutina i staðinn fyrir að gera þá. 

En það er ekkert annað en að fara i gang.

Sökum netleysis gat ég ekki sett inn afmæliskveðjur en þær koma hér

Jóhanna ( tengdó) til hamingju með daginn 1. águst

og Pabbi til hamingju með daginn 5. águst

knús og kram frá DK

mánudagur, ágúst 11, 2008

siminn

Siminn og Netið er ekki komið i lag það dettur inn og út og siminn er alveg steindauður

sunnudagur, ágúst 10, 2008

Við erum komin á netið

Loksins erum við komin með netið í lag sem þíðir að símin er líka komin í lag 

Ég er nú ekki viss um að þetta haldi lengi vegna þess að það átti ekki að laga þetta fyrir en á morgun. Ekki hafa gæjanir mætt í dag að vinna það er ég viss um 

Síma men í DK og Íslandi eru örugglega eins og með sama motto

það er ekki spurnigin að vinn bara vera með 

Annars er altt gott að frétta við gömlu byrjuð að vinna og strumpar byrja í skólanum á morgun

 Jæja meira seinna                                   ÚLLI