laugardagur, nóvember 29, 2008
fimmtudagur, nóvember 27, 2008
helv.......apparat

Nú er ég búin að vera að berjast við þetta trépilluapparrat i klukkutíma og ekkert skeður...........þoli ekki þegar það slekkur á ser þá tekur það blóð svita og tár að koma þessu helv... aftur i gang og Úlfar að vinna... þannig að við verðum mjög liklega að drepast úr kulda hér i kvöld gaman gaman.
En annars allt ágætt héðan erum að fara á lítlujólin i Dúa bekk i kvöld ;)
Og nóg að gera hjá Jóu þvi að hun er að æfa santa Lúcia i kirkjunni og er messa á sunnudag ég skal reyna að muna eftir að taka myndavélina með og sjá til hvort að hún virkar, hún er nefnilega með sjálfstæðan vilja af og til.
Jæja ætla að fara að elda mat til að taka með á litlujólin hjá Dúa
knús og kram fra Dk
sunnudagur, nóvember 23, 2008
Smá svindl

Við krakkrnir erum búin að vera að hlusta á jólalög i allan dag og gat ég ekki sagt nei þegar þau báðu um að setja jólaljós út..............ekki það að við erum ekki þau fyrstu það er langt síðan nokkrir settu sériur út i garð, við settum bara tvær i bili, Úlfar verður að hjálpa okkur með rest :) gaman að vita hvað hann segir þegar hann kemur heim i kvöld :) Ekki það að ég væri alveg til að hafa húsið svona um jólin en ég er nú hrædd um að Úlfar mundi ekki höndla þegar rafmagnsreikningurinn kæmi, hann er orðinn svo danskur i sambandi við rafmang....:) Ég gleymi stundum að slökkva ljósið i þvottahúsinu og hann ætlar að kaupa hreyfiskynjara þar inn :)
En annð er eitthvað bilað commenta kerfið hjá okkur? Eða viljið þið ekki commenta hér? þið þurfið ekkert að vera hrædd við það..........:) :) :)
Hér er búin að vera skítakuldi en ekki neinn snjór kaupmannahafnar búar fengu hann víst ekki við....ekki létum við kuldan varna okkur þvi i gær að fella eitt stk tré og saga það i búta þá eru bara 20 eftir hehe...nei nei eg veit reyndar ekki hvað erum mörg eftir.
jæja ætla að fara að elda matinn bið að heilsa knús og kram frá Dk
laugardagur, nóvember 22, 2008
Island
Fékk þetta i email nokkuð gott.
Ísland er stjórnlaust,því enginn því stjórnar.
Ísland er fleki af dýrusu gerð.
Ísland er landið sem flokkurinn fórnar.
Ísland á reki í sjónum þú sérð.
Ísland í forsetans orðanna skrúði.
Ísland sem bankana auðmönnum gaf.
Ísland sem sonanna afrekum trúði.
Ísland er land sem á verðinum svaf.
Íslensk er þjóðin sem allt fyrir greiðir.
Íslensk er krónan sem fellur hvern dag.
Íslensk er höndin sem afvegaleiðir.
Íslensk er trúin: Það kemst allt í lag
Íslensk er bjartsýna alheimskuvissan
Um íslenskan sigur í sérhverri þraut.
Íslensk er góðærisátveisluhryssan
Sem íslenskan lepur nú kreppunnar graut.
Ísland er landið sem öllu vill gleyma
Sem Ísland á annarra hlut hefur gert.
Íslenska þjóð,þér var ætlað að geyma
Hið Íslenska nafn sem þú hefur nú svert.
Íslandi stýra nú altómir sjóðir.
Ísland nú gengur við betlandi staf.
Að Íslandi sækja nú alskonar þjóðir.
Ísland er sokkið í skuldanna haf
Hallgrímur Helgason
Ísland er stjórnlaust,því enginn því stjórnar.
Ísland er fleki af dýrusu gerð.
Ísland er landið sem flokkurinn fórnar.
Ísland á reki í sjónum þú sérð.
Ísland í forsetans orðanna skrúði.
Ísland sem bankana auðmönnum gaf.
Ísland sem sonanna afrekum trúði.
Ísland er land sem á verðinum svaf.
Íslensk er þjóðin sem allt fyrir greiðir.
Íslensk er krónan sem fellur hvern dag.
Íslensk er höndin sem afvegaleiðir.
Íslensk er trúin: Það kemst allt í lag
Íslensk er bjartsýna alheimskuvissan
Um íslenskan sigur í sérhverri þraut.
Íslensk er góðærisátveisluhryssan
Sem íslenskan lepur nú kreppunnar graut.
Ísland er landið sem öllu vill gleyma
Sem Ísland á annarra hlut hefur gert.
Íslenska þjóð,þér var ætlað að geyma
Hið Íslenska nafn sem þú hefur nú svert.
Íslandi stýra nú altómir sjóðir.
Ísland nú gengur við betlandi staf.
Að Íslandi sækja nú alskonar þjóðir.
Ísland er sokkið í skuldanna haf
Hallgrímur Helgason
miðvikudagur, nóvember 19, 2008
Blogg
það er orðið langt síðan ég hef bloggað..........og ekki er nú hægt að segja að það sé mikið að frétta þessa dagana. I dag er algjört inni veður rigning og rok og ég að fara að vinna :( Síðan er verið að spá snjókomu á föstudag eða laugardag fúlt að þá er ég ekki i vinnu, hlakkar til ef að ég er að vinna þegar kemur snjóstormur eins og danir kalla það:)
Nú styttist i jólin og verður maður þokkalega var við það eplaskífuát og jólamatur dagatalið að verða uppbókað..........og við sem eigum eftir að gera svo mikið :)
Nágrannar okkar komu i sjónvarpinu i fyrradag þau voru að setja á stofn helgargistingu með auka herbergi þar sem fólk getur leikið sér í ýmsum kynlífsleikum.....ha ha ekki er talað um annað þykir fólki þetta frekar hallærislegt,og í þessum lítla bæ passar þetta kannski ekki alveg inn :) ætli húsið okkar hafi ekki fallið i verði við þetta...........:):)
jæja best að fara að elda og láta krakkana læra
knús og kram
Nú styttist i jólin og verður maður þokkalega var við það eplaskífuát og jólamatur dagatalið að verða uppbókað..........og við sem eigum eftir að gera svo mikið :)
Nágrannar okkar komu i sjónvarpinu i fyrradag þau voru að setja á stofn helgargistingu með auka herbergi þar sem fólk getur leikið sér í ýmsum kynlífsleikum.....ha ha ekki er talað um annað þykir fólki þetta frekar hallærislegt,og í þessum lítla bæ passar þetta kannski ekki alveg inn :) ætli húsið okkar hafi ekki fallið i verði við þetta...........:):)
jæja best að fara að elda og láta krakkana læra
knús og kram
miðvikudagur, nóvember 12, 2008
fimmtudagur, nóvember 06, 2008
Nýr sími
Já ég var að fá mér enn einn síman
Sá gamli var orðin altof gamal (10 mánaða)
Eftir að við fluttum í sveitina er gott að hafa GBS og ég er með svoleiðis í nýja símanum og 3,2 pixe myndavél og auðvita er þetta Sony Ericsson sími
Myndi sem ég tók er af þessum kattar kykindi dem við eigum
Hún gat ekki sitið á sínum stað og þurti að skoða allan bílin
Já ég var líka að setja inn myndir ( ef ykkur vantar password sendið þá póst á bilddal@bilddal.com)
Úlli
þriðjudagur, nóvember 04, 2008
Klaufin ég
Í kvöld (4/11) var síðasta skifti sem ég fór á motorhjólinu í vinnuna og þurti ég ekki að rena á hausin og skrap malbikið eða reyna það
það var nú aðalega ég og hjólið sem skraupumst
En ekkert alfalega ég er að drepast í löppini og spegil og ein taska er ónýtt á hjólin ekkert sem er ekki hægt að laga
Frábær endir á frábæru hjóla summri ég er búin að hjól 6000 km í sumar og get ekki beiði eftir 1 mars á næsta ári þegar það verður hægt að fara að hjól aftur.
þangað til er bara að keyra um á öskutunnu á 4 hjólum
Júli í glasi #754
það var nú aðalega ég og hjólið sem skraupumst
En ekkert alfalega ég er að drepast í löppini og spegil og ein taska er ónýtt á hjólin ekkert sem er ekki hægt að laga
Frábær endir á frábæru hjóla summri ég er búin að hjól 6000 km í sumar og get ekki beiði eftir 1 mars á næsta ári þegar það verður hægt að fara að hjól aftur.
þangað til er bara að keyra um á öskutunnu á 4 hjólum
Júli í glasi #754
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)