þriðjudagur, nóvember 04, 2008

Klaufin ég

Í kvöld (4/11) var síðasta skifti sem ég fór á motorhjólinu í vinnuna og þurti ég ekki að rena á hausin og skrap malbikið eða reyna það
það var nú aðalega ég og hjólið sem skraupumst
En ekkert alfalega ég er að drepast í löppini og spegil og ein taska er ónýtt á hjólin ekkert sem er ekki hægt að laga
Frábær endir á frábæru hjóla summri ég er búin að hjól 6000 km í sumar og get ekki beiði eftir 1 mars á næsta ári þegar það verður hægt að fara að hjól aftur.
þangað til er bara að keyra um á öskutunnu á 4 hjólum

Júli í glasi #754

Engin ummæli: