laugardagur, febrúar 28, 2009
Klár
Jæja nú er ég búin að gera við hjólið eftir krassið síðasta haust og þrífa það og svo var tekin smá hringur
Á morgun er stóri dagurin
þá fer það á tryggingar en því miður er Sunudagur á morgun en þá er svo gott að versla í vinnuni og það er svo mikið sem ég versla að ég get ekki tekið það með mér á hjólið og verð að fara á bílnum
Á mánundag á að fara í hjólatúr en ég er ekki viss hvort ég fari á því í vinnuna það er enn svolítið kalt á kvöldin en við sjáum til
miðvikudagur, febrúar 25, 2009
Takk fyrir okkur
Pakkin var að koma í hús
það verður enigin smá versla á föstudagin
Byrjað á þoramat og svo Íslenst nammi með x-factor
þetta er svo mikið að nammi að við eigum eftir að vera í erfileikum með að klára það allt
ég fæ bara vatn í munni við að hugsa um harðfiskin
En og aftur takk fyrir okkur Öldugrandi
ÚLLI
það verður enigin smá versla á föstudagin
Byrjað á þoramat og svo Íslenst nammi með x-factor
þetta er svo mikið að nammi að við eigum eftir að vera í erfileikum með að klára það allt
ég fæ bara vatn í munni við að hugsa um harðfiskin
En og aftur takk fyrir okkur Öldugrandi
ÚLLI
mánudagur, febrúar 23, 2009
þetta er búið
Ja veturin hér í Dk er búin
það snjóaði og snjóði hér á laugadagin og á tíma bill héldum við (eða vonum )að magga kæmist ekki í vinnuna.þetta var mesti snjór sem hefur komið í vetur
Vetur konugur var bara að minna á sig og koma með það síðasta áður en hann legst í dvala
þegar ég vaknaði í gær var næstum allt farinð og nú er ekkert eftir
Úti er sól og 5 stiga hitti
það besta við DK er að það kemur ekkert páska hreitt eða neit meira seina
þegar veturin er búin þá er hann búin það þarf ekki að bíða fram í miðjan maí ensog heima
Vorið byrjar 1 Mars og þá verður gaman þá fer hjólið á tryggingar
Nú er bara að fara í gang með að finna motorhjóla fötin og sumar fötin á krakkana og byrja á vor verkunm þó að við eigum en eftir enhvað af vetra verkunm
góðar stundir
Úlli
það snjóaði og snjóði hér á laugadagin og á tíma bill héldum við (eða vonum )að magga kæmist ekki í vinnuna.þetta var mesti snjór sem hefur komið í vetur
Vetur konugur var bara að minna á sig og koma með það síðasta áður en hann legst í dvala
þegar ég vaknaði í gær var næstum allt farinð og nú er ekkert eftir
Úti er sól og 5 stiga hitti
það besta við DK er að það kemur ekkert páska hreitt eða neit meira seina
þegar veturin er búin þá er hann búin það þarf ekki að bíða fram í miðjan maí ensog heima
Vorið byrjar 1 Mars og þá verður gaman þá fer hjólið á tryggingar
Nú er bara að fara í gang með að finna motorhjóla fötin og sumar fötin á krakkana og byrja á vor verkunm þó að við eigum en eftir enhvað af vetra verkunm
góðar stundir
Úlli
sunnudagur, febrúar 22, 2009
Hún gerði það aftur


Í dag var fastelavn (sama og öskudagur heim)
Hér er kötturin sleginn úr tunnuni og var það gert í félagsheimilinu hér í Hvorslev
Hún Jóhanna vann verlaun fyrir besta búninginn og er það í annað skifti sem hún vinnur og er hún voðalega stolt af því hún saumaði klippti og hannaði sjálf en það verður að segja að hún var að gera okkur vitlausa með þessu að því að hún er búin að vera að tuða um þetta í tvær vikur en hún uppskar ensog hún sáði
ÚLLI
miðvikudagur, febrúar 18, 2009
þetta er alveg frábært
Talandi um að skólinn hjá krökkunum taki ekki vel á moti þeim og spái i íslandi og islensku þá eru þeir búnir að setja inn þennan link á heimasíðunni sinni til að allir geti lesið um islenskt mál og annað http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/danska.pdf
kv margrét
kv margrét
þriðjudagur, febrúar 17, 2009
Skítakuldi

Hér er bara hörkufröst og þar að leiðandi skítakuldi.....brenniofninn gengur satnlaust og maður heyrir apparratið út i skúr briðja trépillurnar eins og manneskja i þvilikri sykurþörf sem ræðst á molapoka :) ekki lagast það þegar maður hugsar um hvað tonnið kostar og ekki bætti það svo úr skák að lesa i blöðunum í þessum skítakulda að ´trépillur ættu að hækka um 10 til 15% á þessu ári. Ætli það sé ekki best að fara að kaupa ser íslenskan lopa og brjóna á heimilisfólkið ullarnáttföt og sokka, það ætti nú að vera frekar billegt miðað við hvernig gengið er, en miðað við prjónaafköst húsmóðurinnar á heimilinu undanfarin ár mun prjónaskapurinn aldrei klárast og verðið á trépillum örugglega lækkað aftur þannig að þarna verðu enginn sparnaður þegar upp er staðið:(
En annars er bara allt við það sama hér allir i góðum gír sérstaklega kötturinn þvi hún er að breima og er að gera alla vitlausa á breiminu hundurinn skilur ekkert i þessum óhljóðum og er alveg að verða vitlaus á öllum köttunum sem hanga út i garði og bíða færis já það er bara fjör hér i sveitinni :)
Við erum alltaf að dunda okkur eitthvað i húsinu i gær var ég að setja upp glasvef i forstofunni og er það i fyrsta skipti sem ég hef gert það það kom bara vel út, eins gott þvi að við eigum eftir að setja upp slatta af þessu á veggina upp i herberginu og holinu ég hélt að þetta væri milu erfiðara en það er eins og með margt sem að maður heldur að sé svo erfitt en svo er það ekkert mál þegar á hólminn er komið.
I mars er ég að fara á kursus i vinnunni þvi að við erum að fá nýtt ´skýrslu forrit og á ég að verða sú sem lærir á það og á svo að kenna hinum næturvöktunum á það. eins gott að taka vel eftir :)
jæja ætla ekki að hafa þetta lengra bið að heilsa i bili
knús og kram frá DK
laugardagur, febrúar 14, 2009
Skoðunarferð

i dag fórum við að skoða stærstu vatnsaflsvirkjun i Danmörku
Já ótrulegt en satt það eru vatnsaflsvirkjanir i Dk og meira að segja 85 stk og þessi stendur ekki langt frá okkur 10 km.
En það sem danir kalla stórt er voðlega lítið á íslenskum mælikvarða við sáum ekki hvað hún framleiðir mörg kw en hun dugar fyrir 3000 hús en við höfum aldrei séð svona litla virkjun bara smá spræna :)
það er búið að setja upp safn þarna sem er mjög gaman að skoða
kk frá DK
föstudagur, febrúar 13, 2009
miðvikudagur, febrúar 11, 2009
föstudagur, febrúar 06, 2009
Windos 7 og klósett viðgerðir

Kannski er best að byrja á klósettinu
En það bilaði vatið safnaðist ekki í kassann
Ég hélt að þetta væri ekki mál, bara að opna kassan fynna hvað er að og laga það
En þetta sem átti að taka nokkrar mínútur tók nokkra klukkutíma
þetta er svona nýtísku klósett með takka fyrir lítið og stórt og er í svona 50 hlutum allir úr plasti og að mínum dómi virkar þetta allt öfugt. en það hafist svo nú er klósttið betra en nýtt
það var verra með nýja windowsið það byrja vel engin vandamál þegar ég var að installa djöfulli flott kerfi, en það er eitt vandamál eg er búin að prófa fjöldan af lan kortum plús þráðlausum kortum en ég kemst bara ekki á netið
En koma tímar koma ráð.
Í öðrum fréttu er það helst að við eru næstum öll orðin frísk og Magga fer að vinna í kvöld og svo á morgunn á að fara niður í Arhús að sækja kaninu og gera eitthvað sniðugt.
kv Uffi
ÚLLI
þriðjudagur, febrúar 03, 2009
Heimasíða
Hér er línkur á búðina heimasíðuna hjá nágrönnum okkar endilega kikið og skoðið hægt að fá i öllum stærðum og gerðum.
Eitthvað fyrir alla :)
Eitthvað fyrir alla :)
mánudagur, febrúar 02, 2009
Málað
þá er loksins búið að mála eldhúsið bölvaði mikið á meðan á þvi stóð og óskaði að það væri bara 10fm i staðinn fyrir 30fm en allt hafðist þetta...:)Og gluggarnir eins og þeir eru fallegir þá er alveg skelfilega leiðinlegt að þrifa öll þessi gler og pósta spurning að fá sér bara gluggaþvottamann :)
Krakkarnir eru veikir bæði með flensu Dúi er búinn að sofa meira og minna síðasta sólahring og Jóa búin að sofa meira og minna i dag það er langt síðan þau hafa verið svona veik, ætla að vona að við gamala settið sleppum.
jæja ætla að fara að hvíla mig
bið að heilsa knús og kram frá okkur
Krakkarnir eru veikir bæði með flensu Dúi er búinn að sofa meira og minna síðasta sólahring og Jóa búin að sofa meira og minna i dag það er langt síðan þau hafa verið svona veik, ætla að vona að við gamala settið sleppum.
jæja ætla að fara að hvíla mig
bið að heilsa knús og kram frá okkur
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)