
Kannski er best að byrja á klósettinu
En það bilaði vatið safnaðist ekki í kassann
Ég hélt að þetta væri ekki mál, bara að opna kassan fynna hvað er að og laga það
En þetta sem átti að taka nokkrar mínútur tók nokkra klukkutíma
þetta er svona nýtísku klósett með takka fyrir lítið og stórt og er í svona 50 hlutum allir úr plasti og að mínum dómi virkar þetta allt öfugt. en það hafist svo nú er klósttið betra en nýtt
það var verra með nýja windowsið það byrja vel engin vandamál þegar ég var að installa djöfulli flott kerfi, en það er eitt vandamál eg er búin að prófa fjöldan af lan kortum plús þráðlausum kortum en ég kemst bara ekki á netið
En koma tímar koma ráð.
Í öðrum fréttu er það helst að við eru næstum öll orðin frísk og Magga fer að vinna í kvöld og svo á morgunn á að fara niður í Arhús að sækja kaninu og gera eitthvað sniðugt.
kv Uffi
ÚLLI
1 ummæli:
Hæ gott að þú gast lagað klóið,
en hver á að nota hjálið með hjálpardekkjunum?
kv Ársæll
Skrifa ummæli