
Hér er svo sem ekki mikið að frétta, við erum i vinnutörn núna þannig að það gerist ekki mikið merkilegt þessa dagana. Nema það að hér er vor i lofti og ekki nærri þvi eins kalt og er búið að vera ekkert nema gott um það að segja.
Svo styttist óðum i það að Jóhanna komi og er öllum farið að hlakka til.
Það lítur út fyrir að það sé fjölgunavon hér á heimilinu kisa er orðinn frekar sver....:( við verðum bara að vona það besta og vona að það sé bara einn kettlingur ekki 10 .....djöfullinn bara.
Úlfar byrjaði i dag að smíða marjurtagarð fyrir mig, svo að við getum sett niður rauðar kartöflur frá íslandinu.... þar að segja þegar ég fæ útsæði.
Annars allt gott héðann
knús og kram frá okkur
1 ummæli:
mér er líka farið að hlakka til
amma jóhanna
Skrifa ummæli