það eru komnar nýjar myndir inn á myndasíðuna margar flottar endilega skoðið.
Hér er allt gott að frétta við erum að drepast úr hita á nóttu sem á degi og er ekki hægt að segja að maður geri mikið annað en að svitna......:( I dag fór ég með bílinn i skoðun og var svo sem ekki mikið að svona smá hlutir hér og þar, nema að annað framdekkið var alveg að rifna og spurði kallinn mig hvort eg væri með varadekkið undir nei nei sagði eg af hverju spyrðu...og svarið sem að eg fekk var að eg mætti ekki keyra á bilnum heim svona þvi að það væri stórhættulegt og ætlaði hann svo að fara að skipta um dekk fyrir mig en þá var vardekkið loftlaust og ég fékk að keyra bílinn heim og enga fantakeyrslu sagði hann...þá heyðist i Dúa mamma min hún keyrir aldrei hægt...(stundum eiga börnin að vita hvenær þau eiga að þeigja ) en heim komust við og bilinn er búin að fá önnur dekk að framann. svo er bara að mæta með hann aftur eftir mán og athuga hvort hann kemst i gegnum skoðun.
En nóg i bili ætla að far að horfa á tv
k.v. Margrét
3 ummæli:
Vonandi gengur allt vel við næstu bílaskoðun. knus m-am
Gaman að sjá hvað allt er í miklum blóma í garðinum, og englanir mínir hressir.
amma Jóhanna
fínar myndir hjá ykkur, ættum að fara að hittast.
kk
Skrifa ummæli