miðvikudagur, desember 16, 2009
Vetur konugur
það er komin snjór
Í fysta skifti sem það snjóar hér í Desmber og nú er moguleiki á hvítum jólum.
En það voru ekkert smá glöð börn sem vöknuðu í morgun.
það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn auðvelt að koma þeim í skólan.
þau voru komin 15 mín fyrir út en vanalega(þau þurtu tíma til að leika sér)
En það var svoldið fyndið að allir kallanir voru komnir út kl 7 að moka snjó það er valla gangsétt hér í Hvorslef sem ekki er búið að moka
þetta var ensog í amerískri bíómynd og það er víst meiri snjór að koma sem er bara fínt
K.V ÚLLI
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli