laugardagur, janúar 02, 2010

Gleiðilegt ár

Nú er enn eitt árið liðið og þá er nú rétt að staldra við og líta yfir árið.
það má alfeg seigja að 2009 hafi ekki verið eitt af þeim bestu eigilega fer þetta ár með þeim vestu sem sögur fara af alla vegan af minn hálfu.
En sem betur fer eftir slæma byrjun rætist nú úr árinu og nýja árið lofar góðu.
það er bara að vera bjartsýn og vera fastur fyrir þá verður allt gott.
En maður á ekki að vera fastur í því slæma heldur líta fram á vegin og sjá það jákvæða.
En ekki meira um það.
hérna bara snjóar og snjóar og algert vetrar ríki sem er gott
það er æðislegt að það sé snjór.
Ég vill óska öllum Gleiðlegs árs og friðar og Guð vaki yfir ykkur


ÚLLI

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

lart mikid