mánudagur, maí 22, 2006

flottur að hjóla

 
ég tók þessa mynd af Dúa i kvöld 22/5 og ákvað að setja hana hér inn , þvi að vefstjórinn er svo latur að setja inn nýjar myndir......en kannski ef að honum verður hótað að verða sagt upp þá fer hann kannski að bæta sig :) við erum með fullt af myndum sem að vantar að keyra inn á netið vonandi verður það gert fljótlega. en nóg um það. Það er sko ekki hægt að segja annað en að hann Dúi sé orðinn flinkur að hjóla Posted by Picasa

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottur ömmu stákurinn

Nafnlaus sagði...

Great site lots of usefull infomation here.
»

Nafnlaus sagði...

Your website has a useful information for beginners like me.
»