þriðjudagur, maí 16, 2006

vantar hugmyndir

 
Nú ætla ég að spyrja enn og aftur og vonandi fæ eg eitthver svör eða góðar hugmyndir, eins og þið hafið tekið eftir þá er myndasíðann okkar i þvílikri óreiðu að það mætti halda að verið væri að horfa á geymsluna hjá okkur. En hún er svona af þvi að mig skortir hugmyndir .......eruð þið með eitthverjar ????????
knús og kram Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvað með að flokka eftir árum og mánuðum - hins vegar hef ég enga hugmynd um hvernig það ætti að líta út útlitslega séð ;o)