fimmtudagur, júní 29, 2006

Við gömlu erum á lífi

 
já já við erum á lifi, það er nú svo sem ekki mikið að gerast hjá okkur nema vinna og svo er verið að mála húsið að hluta, Hér er lítið eldað og þetta er nú frekar skrítið að vera svona ein.........:) En það fer nú að líða að þvi að rúsinurnar okkar fari að koma heim. Hér er ekkert búið að vera neitt spennandi veður en það er víst spáð góðu um helgi.....hóst hóst svo kemur Jóhanna 14 júli og þá byrjar að rigna......... :) jæja ætla ekki að hafa þetta meira i bili
knús og kram Posted by Picasa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já það rignir hérna og ég kem örugglega með ringinuna með mér í poka