mánudagur, desember 04, 2006

langt síðan hefur verið bloggað

Já það er sko langt síðan ég hef gefið mér tíma til að blogga. En héðan er allt gott að frétta , við erum að undirbúa jólin og erum að klára að versla jólagjafir sem að eiga að koma heim á frónna. Það er brjáðal að ger hjá Úlla i vinnunni enda er að koma jól. Við erum að fara á litlujól i bekknum hans Dúa á fimmtudag og það á að taka með sér mat og verður síðan hlaðborð, og það verður lika leikrit.... Dúi er mjög kvíðinn fyir þvi en ég efa ekki að hann stendur sig vel :) I keilu fór ég um daginn i fyrsta skipti og það tókst nú ekki betur en það að ég tók 70% af nöglinni á hægri þumalputta af, og svo i dag var ég að spila handbolta og tognaði ég á litla fingri á vinstri hönd... ég held að það sé best fyrir mig að halda mig utan við þesssar tvær íþróttagreinar.jæja verð að fara að lesa og læra bið að heilsa i bili
knús og kram

Engin ummæli: