
Fyrst þetta gekk ekki með Míllu fór Jóhanna út og fann stelpu sem átti kettlinga og fékk leyfi til að fá einn heim
Er það lítil svört kisa sem heitir Urra af því þetta er eini kötturinn sem ég hef heyrt urra og hún urrar sko á Kát:)
Honum Káti mínum gengur ekkert að stjórna þessu villidýri honum gekk betur að stjórna 40 kílóa Bokser vöðvabúnti
Urra fer upp í rúm krakkana, upp á borð og gerir bara það sem hún vil og Kátur er bara skít hræddur ef hann vill koma og tala við hana setur hún bara upp krippu hvæsir og urrar , sjaldan hef ég séð Kát svona hræddan
það er bara á þrem stöðum sem hann gefur ekki eftir Urra má ekki borða á sama tíma og hann ekki koma inn í hjónaherbergi og ekki inn í tölvu herbergi ef ég er inni því
það hafa ekki verið nein slagsmál eða mikið gelt og ég hef fulla trú um að þetta gangi en við þurfum bara að vona að helvítis köttur fari að skána í skapinu og þá geta allir orðið vinir
þetta eru síðust dýrin sem koma hingað inn nema að þetta átti að vera kall en var svo stelpa
svo er bara að vona að hún sé ekki mikið fyrir að fara úr brókinni
K,V ÚLLI
3 ummæli:
Er allt að klikka í dýrauppeldinu?Þú verður að kaupa pilluna annars fyllist allt af afkvæmum,Veit að Kátur ver sína.
Allt faið í hund og kött, eruð þið ekki með naggrís og kanínu er þetta ekki nóg.
þetta var orði nó þegR Kátur kom
Skrifa ummæli