Er þá ekki kominn tími til að gera upp gamla árið
þó að það hafi gengið á ýmsu á þessu heimili árið 2008 þá vil ég meina að síðasta ár hafi verið með þeim betri.
Við komust í framtíðar húsnæði ég fekk motorhjól og við vorum bara happy og það er engin rottu gangur í kjallaranum lengur og ég veit hverjum ég get treyst og hverjum ekki
Ég er að vona að þetta ár verði jafn gott og 2008
annað
Í gær þurfti ég að vakna snemma (kl 9) því ég og ÍB fórum að sækja brenni fórum og náðum í tvær kerrur sem við skiftum i tvennt fínt brenni
Svo ég á ca 1 og hálfan rúmmetra meira núna en í gær
Ég er búinn að höggva næstum helmingin af því og það er þurft svo það er hægt að nota það strax
Já eitt en við magga lögðum okkur að það kostaði smá slagsmál og ég vann næstum alla
(möggu,Dúa,Jóu og kát) nema að Magga kýldi mig það fast að ég lá óvígur á eftir
Ja eitt en (mikið að frétta núna) Magga er byrjuð aftur að elda helsu fæði og ætla ég að vona að hún hætti því ekki því að það er svakalega gott og ef maðut drekkur ein eða tvo bjóra með þarf ég ekki að hafa áhyggur af línum
ÚLLi
laugardagur, janúar 03, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
gott hjá þér Magga að taka upp heilsufæðið aftur - ætti að taka þig til fyrirmyndar ;)
Vorum að panta miða á þorrablót en hætt er við að það verði algjör lognmolla þar sem að það vantara Sólrúnu - þú veist hvað ég meina hehehe
kk Úlla
Skrifa ummæli