Fyrir ekki svo löngu fékk ég þá snildarhugmynd að taka til í úti geymsluni og breyta henni í eldiviðar skúr og það var rokið út og tekið til
En það var ekkert gaman að horfa á tóma geymslun svo ég fór að spá í að kaupa meiri eldivið
það værir alveg eins gott að kaupa núna ens
og í haust og mér fannst við eiga svo lítið eftir.
En þá kom Magga með þá snildar hugmynd
Við gætum bara flutt það sem við eigum inn í skúrinn
Það hélt ég að væri ekkert mál enda hélt ég að við ættum kannski 1 til 2 rúmmetra
Nei Nei þetta var aðeins meira við eigum cirka 5,5 rúmmetra eftir
þetta var töluvert meiri vinna en ég hélt en mér Möggu og Dúa tókst að klára þetta á einum og hálfum tíma (það er ekki nema hálfur rúmmetir eftir)
Góður fréttirnar eru þær að ég á mikið meira af brenni eftir en ég hélt
ÚLLI
fimmtudagur, janúar 29, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Það þarf að vera góð kynnding í húsinu þegar ég kem.
Jóhanna Elín
Þar sem það er mikið ódýra að kynda þetta hús heldur við héldu þartu ekki að hafa áhygjur
það er faktist 59% ódýra en við héldum
Svo ofnanir eru rauðglóandi
Þetta átti að vera 50%
Skrifa ummæli