sunnudagur, febrúar 22, 2009

Hún gerði það aftur



Í dag var fastelavn (sama og öskudagur heim)
Hér er kötturin sleginn úr tunnuni og var það gert í félagsheimilinu hér í Hvorslev
Hún Jóhanna vann verlaun fyrir besta búninginn og er það í annað skifti sem hún vinnur og er hún voðalega stolt af því hún saumaði klippti og hannaði sjálf en það verður að segja að hún var að gera okkur vitlausa með þessu að því að hún er búin að vera að tuða um þetta í tvær vikur en hún uppskar ensog hún sáði


ÚLLI

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mín alltaf dugleg, til hamingju

Amma Jóhanna

Nafnlaus sagði...

frábært :o)

Nafnlaus sagði...

Hún er flottust.
Ársæll

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Jója
kk Úlla

Bílddal sagði...

Hún er bara best