fimmtudagur, apríl 30, 2009

mánudagur, apríl 27, 2009

Afmæli


Í gær átti Dúi afmæli var 12 ára
Hvað tímin flýgur mér fynst það hafa verið í gær að ég hringti í mömmu til að segja henni að hún værir orðin mamma og að Yoda værir senilega pabbinn
Hvað um það það var bara lítil veisla í gær Mathias, jimmy og Anette komu en ég var að vinna (ensog alttaf á Sunnudögum)
En það besta við dagin í gær var að Jimmy skoða trépillu maskínuna og sá að við getum notað korn til að kynda og verður þá helmingi ódýra að kynnda húsið næsta vetur en vorum við samt sátt við hvað það kostaði síðasta vetur
En það er gott að spara.Knnski fæ ég mér bara nýjan síma
Í dag verður aðal verslan og er magga á fullu að elda enda koma 17 krakkar og sem betur fer er ég að vinna.
En kannski bloggar magga betur í kvöld.


ÚLLI

fimmtudagur, apríl 23, 2009

Nýir fjölskildumeðllimir


þá er kisa búina að þessu og þeir voru fjórir,þetta var mjög erfit fyrir hana en það merkilega var hvað kátur var góður á meðan hún var að fæða
Hann vild hjálp henni við að hreinsa þá en vissi ekki hvað hann átti að gera.
Seinna koma fleiri myndir en þessi verður að duga enhvað

þriðjudagur, apríl 21, 2009

Myndir

Jæja loksins náði ég að setja inn nýjar myndir og nú er Dúi búin að fá blogg og það er komin linkur á það á hans síðu
Annars er allt gott að frétta sólin skín og það er heitt út og fuglanir syngja og nú er grillað á hverju kvöldi sem ég er ekki að vinna.
En það mætti alfeg fara að koma smá rignig bara svo við losnum við að vökva blómin en nú er komið gott af bullinu, best að fara að vinna



ÚLLi

laugardagur, apríl 18, 2009

miðvikudagur, apríl 15, 2009

Lífið komið í samt lag

Jæja nú er mamma farin heim og páskarnir búnir
þó að við hefðum bæði viljað hafa mömmu og páskana lengur verðum við víst að takast á við þetta
Ég er allveg til í að borða svona mikið Íslenskt nammi og lamba kjöt um hverja helgi.
Svo var það snildinn með vinnuna um páskana
þá daga sem ég var heima fékk ég borgað en þá sem ég vann fékk ég borgað í yfirvinnu svona væri ég til í að hafa þetta alla daga
Eitt en það er einn galli við að búa upp í Danskri sveit og vera á mótorhjóli
Nú er verið að dreifa skít á öll tún og það er hræðileg lykt það má segja að ég sé í skíta fýlu alla 90 km en sem betur fer er ekki fýla hér upp í Hvorslev


KV ULLI

sunnudagur, apríl 12, 2009



laugardagur, apríl 11, 2009

fimmtudagur, apríl 09, 2009

Mikið að frétta




Mamma kom hingað á mánudag og kom með kuldann með sér frá Íslandi en nú er komið Danskt veður aftur
þar sem við Magga vorum að vinna á þriðjudag var ekki farið mikið bara í föndurbúð í Hammel og svo á miðvikudaginn var farið í musteri Manmúðs(Bilka) en við Dúi græddum á því. það komu tveir nýir símar í hús og ýmislegt annað.
Svo í dag var stóri ferðadagurinn við fórum að hitta Leif og fjöskyldu upp í Hanstholm og fengum mjög góðar móttökur þar og það sem mér finnst merkilegast er að þar fékk ég það besta te sem ég hef á ævinni smakkað það er frá Sir Lanka. Merkilegt Hantshólm er ens og Íslenskt þorp við sjóinn svona ens og þorlákshöfn eða Grindavík og svipaður andi þar.
Eitt er í Hansthólm sem slær öllu öðru út sem ég hef séð
1941 byggðu þjóverjar virki upp í Hansthólm voru þar 4 38cm byssur(þær sömu og voru á Bismark)og svo voru nokkra 15mm og 10,5 mm plús ein 122mm Rússnesk byssa, og svo minni byssur, og eru ein 38 eftir og ein 15 nokkrar litlar, svo voru næstum allar handbyssur sem þjóðverjar notuð í stríðinu og nokkar Rússnenskar plús þýskir einkennisbúningar
Djöfull var gaman að sjá þetta enda er ég búin að vera að bíða eftir að fara þarna upp eftir í 4 ár
það eina sem mér fannst vanta var að það voru engir skriðdrekar mig langaði svo til að sjá svoleiðis, hef aldrei séð svoleiðis og var ég eitthvað að tala um að finna svoleiðis safn
En svo þegar við erum næstum komin heim áttum 20 eða 30 km eftir sé ég ekki einn Grant ein Serman og Leopold við enhverja krá, það var snúið við á púnktinum og farið að skoða það var hægt að fara inn í Amerísku enda voru þeir í lélegu standi og fannst mér það mikil upplifun
Og stálið í þessu Grant,hann er það sem er kallaður léttur skriðdreki með litla brynvörn en ég var hrifin ,þetta var sko enginn Pepsí dós
En nú er þetta að vera gott ég er víst að fara að vinna á morgun en á laugadag ætla ég að setja inn myndir vona það ,það á víst að fara í HM
Myndin er af Jóu í Grantinum
ÚLLI

Ástin mín




Ég er að vona að Ástin mín bloggi í kvöld um æfintýri okkar í dag
ÚLLI

miðvikudagur, apríl 01, 2009

Nýja bálstæði og 1 apríl




:)
það fengu allir þokkalega að kenna á stríðni minni i dag naut ég mín vel þar sem er 1 april....byrjaði á þvi að vekja krakkana og segja að það væru komnir kettlingar þau rusluðust fram úr rúmunum og Úlfar líka og hafa aldrei verið svona fljót að vakna...en voru frekar fúl við mig þegar ég sagði að þetta væru aprilgabb.
mér tókst líka að plata Úlfar alveg svakalega i gærkvöldi þegar hann var i vinnuni færði ég mótorhjólið hans yfir i bílskúr nágrananna og fékk ég svo hann til að fara út i bílskúr i morgun til að ná i garðhúsgögnin....:) hann fölnaði alveg upp þegar hann sá að hjólið var horfið og sagði það er búið að stela hjólinu,ég var búin að ákveða að segja ekkert fyrr en hann væri að fara að hringja i lögguna en ég gat ekki haldið andlitinu þvi að hann var svo miður sín þessi elska...þannig að ég sagði honum að hjólið væri hjá nágrannanum,ég var ekkert voðalega vinsæl i dag en hann jafnaði sig fljótt :) :)
í dag er búið að vera alveg frábært veður Úlfar og Dúi eru búnir að vera berir að ofan að vinna i garðinum og síðan grilluðum við i 1 skipti á þessu ári...:)
Jæja ætla að fara að taka til i eldhúsinu
knús fra Dk