föstudagur, maí 29, 2009

Kátur og de fire bandidos





Mikið svakalega er orðið gaman af þeim.
Við Kátur eru byrjaðir að sitja inn í stofu bæði kvölds og morgna bara til að horfa á þá slást og leika sér svo eru þeir byrjaði að klifra upp um allt og í fysta skifti komst ein upp í sófa í gærkvöldi(Kátur var ekki hress með það)
Annars er búið að endurskíra Alex og heitir hann núna Móses
Plannið er að hann á að leiða alla kéti heimsins til frelsis og til fyrirheitna landsin Catnada(Canada)
þegar þángað er komið á Jesús að snúa þeim til réttrar trúar.
Dúi og Jóa eru alttaf góð að semja sögur
Annars var það frábært í morgun vorum við Kátur að horfa og Kisa var úti og það var mikið stuð á þeim og Káti langað svo að vera með og altt í einu stekkur hann af stað og leindir rétt hjá þeim setur rassin upp í loftið og fer niður með hausin og byrjar að gelta (svona einsog þeigar hann er að leika við aðra hunda) nema hvað kettlinganir verða skítt hræddir og hendast undir sófa og skilja ekkert í hví afhveru
loðfíllin var að ráðast á þá.
Kátur var ensog aulli,honum langaði svo að vera með
Jæja ætli það sé ekki best að hætta þessu


ÚLLI

miðvikudagur, maí 27, 2009

Blogg


það er verið að tuða yfir þvi að ég sé alveg hætt að blogga og verð ég að reyna að bæta úr þvi. Hér er alveg nóg að gera eins og vanalega og það minnkar ekkert alveg sama hvað mikið við gerum það bætist í ef eitthvað er.
Krakkarnir eru i góðum gír en eru orðin þreytt og bíða eftir sumarfríi, þau eru byrjuð að æfa fótbolta og erum við búin að skrá þau á fótboltanámskeið i sumar i eina viku þau eiga að mæta kl 9 til 3 það verður örugglega svaka stuð.
Kettlingarnir stækka og stækka og er komið mikið fjör i þá þeir halda að Kátur sé mamma sín og elta hann út um allt honum til mikillar gremju ( hann er nefnilega skíthræddur við þá)I gær skiptum við um glugga á þvottahúsinu og það tókst bara mjög vel allt annað að sjá en þessa gömlu rotnu glugga...:) Garðurinn er alltaf að taka á sig betri mynd það eru allskonar plöntur að koma upp sem voru ekki i fyrra svo að þetta er bara mjög spennadi að sjá hvað er að koma upp.
En ´mér er víst ekki til setunar boðið 9 daga vinnuvika framundan best að fara að taka til og þrifa
knús frá Dk

þriðjudagur, maí 26, 2009

Myndir

Jæja nú er ég búin að setja inn maí myndinar og kennir þar ýmsra grasa fæðingin hjá Kisu,afmælið hans dúa og myndir úr garðinum og nokkar úr ferminguni hjá Binnu og ýmistlegt annað
Ég hefði átt að vera að gera enhvað annað en Magga er ekki heima svo ég er bara í tölvuni en nú er best og fara að gera enhvað



ÚLLI

föstudagur, maí 22, 2009

Draumurin er búin að rætast

Jamm nú er ég komin með tvo skjái við eina tölvu.
Ég er búin að bíða eftir þessu í mörg ár en loksins er þetta komið.
það besta er að tveir flatir skjáir takka ekkert plás.
Nú er það næsti draumur
Talvan hjá mér ræður við tvö skjákort svo núna er bara að safna fyrir öðru skjákorti og tveimur öðrum skjáum.
þetta er bara flott



Úlli

miðvikudagur, maí 20, 2009



þriðjudagur, maí 19, 2009

Snild

það er bara snild að vinna hjá Coop
Í þessari viku á ég að vinna tveim tímum meira en vannalega en ég fæ borgað 10 tíma í yfirvinnu og 10 tíma í ekstra fríi.
Í næstu viku á ég að vinna 8 tímum meira en vannalega en fæ 18 borgað og 18 tíma í frí og svo eftir þrjá vikur vinn ég aftur 2 tíma auka en fæ 10 tíma borgað og 10 tíma í frí
þetta er bara snild,ég elska að vinna í apríl,maí lang besti tímin á árinu

ÚLLI

föstudagur, maí 15, 2009

Komið fjör í þá




Þetta eru þau Kody,Jesus,Axel og Beaty
Nú er Kisa búin að færa kettlingan upp í herbergið hans Dúi og eru þeir undir rúminu hans.þeir verða skemtilegri með hverjum deginum.
Annars er ég orðin hundleiður á Kisu
Hún er að vekja mig á nóttin til að fá að borða og í morgun munaði litlu að hún færi út um gluggan þegar hún vagti mig kl 5 í morgun.
Áður en hún átti kettlingan var henni bara hennt út á kvöldin og ætla ég að byrja aftur á hví um leið og ég get
Káti fynst bara fínt þegarvið erum lausir við þetta skrímsli
Nú er best að hætta þarf að fara að skrekkja keðjuna á móturhjólinu
ÚLLI

miðvikudagur, maí 13, 2009

Loks net

það er búið að vera lánt síðan það var bloggað síðast
Á síðast föstudag fermdist Brynhildur Arnarsdóttir og vorum við svo heppin að vera boðiðn á viðburð og áttum yndislegan dag með henni og hennar fjölskildu.

Jamm við erum næstum búin að vera internet laus frá 1 Maí
Við vorum að færa okkur til annars fyrirtækis og nýju tenginguna fengum við í gær en það þurti að seigja hinni upp frá 1 hvers mánaðar.
Nú er þetta allt annað líf
Hraðin á netinu er sá sami og það er sama gamla síma númmerið en við fengum sjónvarp í pakkanum og medía center og 2 miljónir af lögum sem við getum sótt frít.
Fyrir 399 á mánuði þetta fynst mér góð kaup.Mér fynnst það alger snild að geta seit sjónvarpið á pásu þegar ég fer á WCið.

Nú er min uppáhálds tími á árinu sumar og sól altaf grill
hvað ég elska það er stekunar rúlla út sósur og bjór
einni galin er að ég er bara heima 3 kvöld í viku,kannski er það eins gott annars færir maður kannski að bæta enherjum óþarfa kílóum á sig
Jæja best að hætta þessu

Úlli

laugardagur, maí 09, 2009

Nu leikur lifid vid jòu


Vid fundum heinngirüm i gær

Komid smà lìf i tà



þriðjudagur, maí 05, 2009

föstudagur, maí 01, 2009

Aftur gerði ég mistökk

Á miðjudagskvöld var ég að tala við persónu og ég gerði sömu mistök og venjulega ég varð reiður og fór að æsa mig og sagði ýmislegt sem ég átti ekki að seigja þó ég værir að hugsa það
Ég hata þegar ég geri þetta af hví að ég kem alttaf ílla út og tapa þegar ég læt svona
Ég er búin að tala um þetta mál við marga og ef ég held ró minni og seigi frá því hvernig þetta var,ekki BARA hvað var gert mér heldur líka hvað ég gerði,ég er nefnilega ekki saklaus,það er mart sem ég á sök á og hefið geta gert betur.
Mikið af því á aldrei eftir að gróa
En samt vorkenir fólk mér að hafa gengið í gegnum þetta
En það stuðar mig þegar ég er að tala um þetta ef fólk vil bara sjá eina hilð á þessu,þá verð ég sár og seigi enhvað sem ég átti ekki að seigja og niðurstaðn er ég er búin að gera hlutina verri.
Lífið er ekki svart og hvít það er líka grátt.
þetta hefið verið allt mikið auðveldar ef allir hefðu gefið eftir en það var bara ég sem átti að gefa eftir.
Okkar líf verður aldrei það sama.
En við skulum spyrja að leikslokum ég er það lífsrendur að ég veit að lífið tekur marga stefnur og maður veit aldrei hvert lífið fer með man


Úlfar Bílddal
P,S ef þið ætlið að svar þessu þá gerið það undir nafni,og ekkert skítkast