föstudagur, maí 22, 2009

Draumurin er búin að rætast

Jamm nú er ég komin með tvo skjái við eina tölvu.
Ég er búin að bíða eftir þessu í mörg ár en loksins er þetta komið.
það besta er að tveir flatir skjáir takka ekkert plás.
Nú er það næsti draumur
Talvan hjá mér ræður við tvö skjákort svo núna er bara að safna fyrir öðru skjákorti og tveimur öðrum skjáum.
þetta er bara flott



Úlli

Engin ummæli: