Á miðjudagskvöld var ég að tala við persónu og ég gerði sömu mistök og venjulega ég varð reiður og fór að æsa mig og sagði ýmislegt sem ég átti ekki að seigja þó ég værir að hugsa það
Ég hata þegar ég geri þetta af hví að ég kem alttaf ílla út og tapa þegar ég læt svona
Ég er búin að tala um þetta mál við marga og ef ég held ró minni og seigi frá því hvernig þetta var,ekki BARA hvað var gert mér heldur líka hvað ég gerði,ég er nefnilega ekki saklaus,það er mart sem ég á sök á og hefið geta gert betur.
Mikið af því á aldrei eftir að gróa
En samt vorkenir fólk mér að hafa gengið í gegnum þetta
En það stuðar mig þegar ég er að tala um þetta ef fólk vil bara sjá eina hilð á þessu,þá verð ég sár og seigi enhvað sem ég átti ekki að seigja og niðurstaðn er ég er búin að gera hlutina verri.
Lífið er ekki svart og hvít það er líka grátt.
þetta hefið verið allt mikið auðveldar ef allir hefðu gefið eftir en það var bara ég sem átti að gefa eftir.
Okkar líf verður aldrei það sama.
En við skulum spyrja að leikslokum ég er það lífsrendur að ég veit að lífið tekur marga stefnur og maður veit aldrei hvert lífið fer með man
Úlfar Bílddal
P,S ef þið ætlið að svar þessu þá gerið það undir nafni,og ekkert skítkast
1 ummæli:
úlfar minn, Láttu þetta mál í hendurnar á þínum æðri mætti.
mamma
Skrifa ummæli