
Hvað haldið þið að hafi skeði í gær
Við antisportistanir fórum á fótboltaleik
Jóa var að spila sinn fysta leik
Og að sjáfsögðu vann Vellev liði sem jóa er í báða sína leiki 1-2 og 1-3
það var þreytt en ánæð stelpa sem fór að sofa í gærkvöldi
Svo á laugardagin er fysti leikurinn hans Dúa
Við verðum að vera mætt á völlin 830
2 ummæli:
Til hamingju Jóa mín.
amma Jóhanna
jóa getur kannski komið áhuga á fótbolta inní Brynju ???
heyrumst
kveðja ú snogebæksvej 102
Skrifa ummæli