þriðjudagur, júní 09, 2009
Skóla grill
Í kvöld var grill í skólanum hjá krökkunum
Svaka stuð og ensog sést á myndunm var heill grilaður grís í matin
Magga var svoldið ósátt þegar við stóðum í röðin að bíða
það var ekki möguleiki að þetta værir gott svo kom upp gamla sláturhús kerllingin í henni og hún þurti að setja út á hvernig grísin var skorin þetta voru sko engir kjötiðnarmen enda voru þeir ekki að skera eftir enhverjum stöðlum heldur var skrokkurin bara tekin á auveldast og flóttlegastn hátt og ég fékk að vita að svona hanskar væru ekki notaðir í sláturhúsum
En grísin var mjög góður og kom það þæilega á óvart, svo var mikil og góður salatbar og allir stóðu sadir frá borðum en það besta við að þegar enhvað er að ske í skólanum er hægt að kaup bjór og vín
þetta fynst mér alfeig snild,það mundi heirast enhvað ef það værir hægt að kaupa bjór eða rauðvín í barnaskóla upp á Íslandi.
En nú erum við búin að fara á nokkra svona skemtanir og var það í fysta skifti núna sem ég fæ mér bjór og var það bara vegna þess að mér fynst það rétti drykkurin með grill kjöti
það er bara frelsið að geta gert hlutina sem skiftir mig mál,að hafa val
Nú verð ég að hætta þessu kettlinganir eru ornir svo stórir að þeir eru farnir að fara upp á altt og út um altt og nú eru þrir í slagsmálum upp á tölvuborði (og fara oft upp á lyklaborði) og sá fjórði hann Móses er að reyna að ráðast á skjáin
þannig að ég bíð góða nótt
ÚLLI
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
óbara ekki fyrir mig
amma Jóhanna
Skrifa ummæli