laugardagur, júní 27, 2009

Svikulir fiskar

Við fórum aftur að veiða í dag í sama drullupollin og síðast og niðurstaðn var sú sama eingin fiskur
Ég held að það sé bara ein fiskur í þessum polli sem er sér þjálaður til að synda um og stökkva og láta sjá sig
Svo koma allir og reyna að veiða þenna eina fisk og borga stór pennig fyrir
Ég þolli ekki að fara að veiða ef ég fæ ekkert Svo kannski verð ég að finna annan drullupoll til að veiða í
það er nú líka fullt af ám hér svo enver staður hlítur að gefa fisk
Ég vill fá fisk
Annars er allt gott að frétta bara allt of heitt


Úlli

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er búinn að reyna nákvæmlega það sama !!! Hef farið tvisvar með drengina að veiða, séð fisk en ekki fengið svo mikið sem smá nart á öngulinn.... óþolandi!!
Kveðja
Jac "Bói" Norðquist