þriðjudagur, nóvember 17, 2009
Snyrting
Við fengum bréf í síðust viku með reglugerðum um tré sem ná út fyrir lóðarmörk.
Samkvæmt því var rólu tréið ekki eftir reglugerð.
Ef greinar fara út á gangstétt skal vera 2,75 metrar hæð og ef greinar fara út á götu skal hæðin vera 4,25
Ef við mundum ekki hafa tré í samræmi við reglugerð mundi kommunan senda men út og kippa þessu í lag og að sjáfsögðu ekki ókepis.
það var ekkert annað að gera en að fara út með motorsögin og koma því á rétt ról.
Svo var klifrað upp,Möggu leist ekki á þetta að ég værir hangandi upp í tré með sögina svo hún fór inn og kom ekki aftur út fyrir en ég var búin.
það var alfeg ágætt sem við fengum af brenni útur þessu dugar kanski í viku en það kemur í ljós eftir tvö ár
K,v ÚLLI
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli