fimmtudagur, nóvember 26, 2009

Jóla jóla

Nú er jóla trfikkin byrjuð í vinnuni
Mandarínur,síld og hvað allt þetta heittir kemur í stórum búnkum
Sem betur fer er skóla fólkið sem vinnur bara á föstudögum byrjað að vinna allan dagin það tekur það mesta.
En ekki allt það er samt allt á fullu og mikið stress.
Svona er þetta mest að gera fyrir jól og páska.
Inn í þetta allt koma brettingar í vinnuni svo eru smá breyttingar hérna heima við og ofan í allt fékk ég Google Wave í gær og það er ekkert smá flott
Jæja ekki meira bull í dag verð að fara að ná í eldivið og fara svo að vinna

K,v ÚLLI

Engin ummæli: