sunnudagur, maí 21, 2006

bæjarferð

 
það var ákveðið á föstudaginn að við myndum þurfa að fara i bæinn á laugardag, þvi að þegar ég sótti krakkana á byggerinn þá vara Dúi kominn með hælinn út úr stigvélinu sínu og það skal tekið fram að þetta eru stigvélinn sem að hann fékk í afmælisgjöf frá Ingu ömmu og þetta eru svört nokia stigvél......jeminn ég bara svitnaði við tilhugsunina að fara með honum krúsa mínum að kaupa stigvél, við skulum orða það þannig að hann sé með mjög ákveðnar skoðanir hvernig hlutirnir eiga að vera sem að hann vill vera í.
við fundum nú enginn svört stigvél en við fundum dökkblá og eftir mikið þras og þref þá keypti hann sér þau og svo fékk hann sér lika svarta strigaskó, en i morgun þegar hann vakaði þá voru þessi stigvél alveg hrikalega ljót.
Sylvia keypti sér lika skó og Jóa þær voru nú ekki lengi að velja þá :)
Á föstudagin fóru Jóa og Dúi i klippingu eg lét klippa Jóu mikið þvi að við erum orðin hundleið á þessum óboðnu gestum sem eru alltaf af og til að banka hér upp á , og ég er nu nokkuð viss um það að ef að hún tekur þessa gesti með sér heim til Islands þá fara ömmurnar af límingunum........:)
Annasr er bara allt við það sama hér, búið að vera hundleiðinlegt veður og á vist að vera það i viku i viðbót :( :(
En meira seinna knús og kram Posted by Picasa

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er mjög gott að klippa Jóu til þess að ná óværuni úr hárinu á henni, Dúi veit hvað hann vill

Nafnlaus sagði...

Vantar myndir af krökkunum ný klipptum