mánudagur, júlí 21, 2008

Altt í gangi

Jæja nú erum við á fullri ferð að reyna að gera enhvað en enhvað fynst mér það ganga hægt.
Við vonadi getum klárað herbergið hans Dúa áður en hann kemur heim.
Í dag fórum við að skila Tryllgrdsvej og á heim leiðini stopuðum við í dýrabúð til að kaupa mat og fleira fyrir dýrin
Í þessari búð má koma inn með hunda og áhváðum við að prófa að taka Kát með inn og til að gera langa sögu ekki langa fær hann ekki að koma með aftur
Hann gelti að hinnum hundunm pissaði í hornin og var bara ekki að fílla þetta
Má seigja að hann hafi verið einsog ég í Bilka
Jæja ég er farin að setja upp ljós
ÚLLI

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Úlli,Var ekki gamann að hafa Kát með í búðina?
Veit að hann gerði þetta af einstæðri gleði yfir að hafa fengið að fara með inn.

Nafnlaus sagði...

haha, ég sé þetta svo fyrir mér. Aumingja Kátur að vera svona misskilinn, hann bara að merkja sitt svæði (hann á nú allan heiminn) ;o)