
Við fórum inn í Aarhus í dag og ég held að það sé að koma stríð eða nátturu hörmungar allir voru að versla og kaupa
Ástandið var verst í BILKA þar var fólkið klikkað karlanir gengu um með brjálæðis blik í augum og kerlingarnar voru að tapa sér ,margar með tvo vagna og það varð að kaupa matinn og skítt með það þó börnin grenjuðu og öskruðu og ef maður var fyrir þeim og ég tala nú ekki um ef maður stóð við eitthvað sem var á tilboði var ekkert verið að byðja mann um að færa sig, það var bara keyrt á mann
Flestir sem voru í Bilka í dag eiga heima á hæli
Nú er eitt ár í að ég þurfi að fara aftur í Bilka og ég vil fá gleði pillur áður en ég fer næst eða nytt flatt sjónvarp
ÚLLI
3 ummæli:
ég held að ég velji gleðipillurnar fyrir næstu jól þá er aldrei að vita nema eg geti dregið þig i ikea líka :)
Ja ef ég fæ þessar bleiku þá kem ég kanski líka í HM
hehe þið eruð fyndin :o)
Skrifa ummæli