mánudagur, desember 15, 2008

Jóla siðir


Við magga höldum fast í okkar jólasiði
þegar makintosið kemur fyrst í búðir kaupum við tvær eða þrjár(350gr) litlar og svo tvær stórar(2,5 kíló)
En þessar litlu og ein stór eru borðaðar yfir sjónvarpinu og það eru bara við tvö sem fáum og svo þegar jólin koma erum við komin með ógeð á makitonsi
Nú erum við búin með tvær litlar og stóra er hálfnuð
Svona eiga jólin að vera


p.s nú verður magga ekki glöð yfir að eg hafi sagt frá þessu

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eruð þið ekki í sykursjokki?

Bílddal sagði...

Nei nei þetta er bara forrétturin við erum að bíða eftir naminu sem ása sendir

Nafnlaus sagði...

Ertu með góðan tannlæknir hehe ársæll