föstudagur, janúar 23, 2009

Langar að blogga


Mig langar til að tjá mig um eitt mál
En ég sæti meiri ritskoðun heldur en andófsmaður í Kína
En koma dagar og koma ráð og eins og Íslenska þjóðin mun ég einn dag rísa upp og tjá mig

Svo þá eru aðra fréttir
Það lóðarí hjá tíkunum og það eru margar tíkur hér upp í Hvorslev
það eru þrjár tíkur í þessari götu og tvær í næstu
þannig að Kátur er að farast og er aftur byrjaður að reyna að nauðga kettinum
Henni fannst athyglin ekki slæm til að byrja með, en fékk svo leið á þessu og er búin að vera meira og minna út í dag og kemur örugglega seint heim.

Alla vikuna er búið að vera vor í lofti og ég er búin að sjá tvö motorhjól á götunum og var að spá í að hringja og setja hjólið á tryggingu en svo byrjaði að snjóa þegar ég var á leiðin heim á fimmtudag
Ekki festist hann en nú er komið frost og leiðinda veður og það er ekkert vor í lofti


Annars er bara allt gott að frétta frá ríki Margretar


ÚLLI

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ þetta hjól gæti hentað um vetratíma,
Kv Ársæll

Bílddal sagði...

ja það mundi gera það
þetta er BMW úr seinna stríð og um veturin notuðu þeir skíði í staðin fyrir hjól
Mikið svakalega værir ég til í eitt svona

Nafnlaus sagði...

já ha ha ha, thetta er snidugur bídl sem thid keirid a í Danmörkini. Jég vildi eiga svona trillitægi í henni Ameríkunni líga. Ja hjérna hjér. thetta verd jég ad eignast.

Nafnlaus sagði...

Hættu þessu bulli hrukkan þín, reyndu frekar að eyða tíma þínum i að finna þér kall til að hjakkast á.

Nafnlaus sagði...

HA? hvað er eiginlega í gangi hér
Kveðja Úlfhildur