föstudagur, maí 29, 2009

Kátur og de fire bandidos





Mikið svakalega er orðið gaman af þeim.
Við Kátur eru byrjaðir að sitja inn í stofu bæði kvölds og morgna bara til að horfa á þá slást og leika sér svo eru þeir byrjaði að klifra upp um allt og í fysta skifti komst ein upp í sófa í gærkvöldi(Kátur var ekki hress með það)
Annars er búið að endurskíra Alex og heitir hann núna Móses
Plannið er að hann á að leiða alla kéti heimsins til frelsis og til fyrirheitna landsin Catnada(Canada)
þegar þángað er komið á Jesús að snúa þeim til réttrar trúar.
Dúi og Jóa eru alttaf góð að semja sögur
Annars var það frábært í morgun vorum við Kátur að horfa og Kisa var úti og það var mikið stuð á þeim og Káti langað svo að vera með og altt í einu stekkur hann af stað og leindir rétt hjá þeim setur rassin upp í loftið og fer niður með hausin og byrjar að gelta (svona einsog þeigar hann er að leika við aðra hunda) nema hvað kettlinganir verða skítt hræddir og hendast undir sófa og skilja ekkert í hví afhveru
loðfíllin var að ráðast á þá.
Kátur var ensog aulli,honum langaði svo að vera með
Jæja ætli það sé ekki best að hætta þessu


ÚLLI

2 ummæli:

Ása LBG sagði...

æææ alltaf er aumingja Kátur misskilinn

ulli sagði...

ja hann vidi bara leika