mánudagur, maí 29, 2006

góð hugmynd hjá Dúa

 
Dúi kom með frábæra hugmynd i dag. Hann ætlar að setja Ella i ferðatösku þegar hann er að koma aftur heim til DK og taka hann með, og þá verður Þórveig að koma og sækja Ella og þá hefur hann besta vin sinn og ég hef stóru sys.........:) hann er nú alltaf svo hugmynda mikill, Enn hann er orðin mjög spenntur og hlakkar til að koma:)
stórt Knús frá Dúa Posted by Picasa

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er frábær hugmynd hjá Dúa :) Við erum öll orðin voða spennt hér að sjá krakkana og hlökkum rosalega til þegar þau koma. Elli er búin að tjalda gamla tjaldinu sem mamma gaf þeim í fyrra og nú bíður hann bara eftir að Dúi komi, því að hann er að plana að þeir geti sofið eina nótt í tjaldinu. Ella finnst bara svo erfitt að bíða þangað til Dúi kemur - hann telur niður dagana - og í dag eru 17 dagar - Þetta er bara alveg að koma. Knús og kossar frá öllum á Eikjuvogi

Nafnlaus sagði...

Especially I like the first site. But other links are informative too, if you are interested check all those links.http://neveo.info/2740.html and http://google-index.info/1597.html