laugardagur, september 16, 2006

skó kaup

bilddal.comjæja þá er komið að þvi að Dúi er farinn að nota jafnstóra skó og ég það var nu svo sem ekki stórt númer sem hann þurfti að ná en i dag voru keyptir skór á hann númer 38 og ég er svona ýmist i 37 eða 38 já ja það er nú ýmislegt sem að maður þarf að horfast i augu við þessa dagana.......þá meina ég i sambandi við aldur :) bloggið sem er hér fyrir neðan hefur nu eitthvað mistekist ekki í fyrsta skipti en eg var að segja frá þvi að það væri síðasti dagurinn minn i vinnunni og hann var i gær, ég bakaði þessa fínu köku sem að öllum þótti rosalega góð stórt knús og kertastjaka mjög fallega fékk ég svo að skilnaðargjöf, ég á eftir að sakna þeirra þarna þetta er búin að vera frábær tími.En núna verða ég að þjóta erum að fara að hafa það kósy og horfa á lassy með krökkunum og borða nammið frá ASU...knús og kram Margrét

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vonandi var nammið gott og að þið hafið munað eftir að bursta tennurnar eftir það ;o)